Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14. sætið í Evrópsku keðjunni

31.01.2017
14. sætið í Evrópsku keðjunni

Búið er að birta niðurstöður úr eTwinningverkefninu "European Chain Reaction" og hlutu nemendur okkar 14. sætið að þessu sinni. Hægt er að skoða kynninguna á bloggsíðu verkefnisins en þar kynntu nemendur frá Skotlandi og Belgíu niðurstöðurnar.  Hægt er að lesa um verkefnið á vefsíðu verkefnisins á heimasíðu skólans hér. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband