Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.04.2017

Morgunsamvera 4. bekkinga

Morgunsamvera 4. bekkinga
Morgunsamveran var í höndum nemenda í 4. bekk í dag. Þar var fjör og gaman og varð reyndar að skera dagskrána niður vegna fjölda atriða sem í boði voru en þrátt fyrir það fór hún fram úr þeim hefðbundna tíma sem henni var ætlaður. Meðal atriða voru...
Nánar
21.04.2017

Sundkennsla

Sundkennsla
Þessa vikuna hófst sundkennsla nemenda í 1. og 2. bekk skólans. Kennslan fer fram í sundlaug Álftaness á skólatíma og fara nemendur með rútu fram og tilbaka á hverjum degi fram á sumar. Nemendum er skipt í 12 til 13 barna hópa sem fara með kennurum...
Nánar
19.04.2017

Hjálmar og fánar

Hjálmar og fánar
Félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ færðu nemendum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma að gjöf en það hafa þeir gert árlega í allmörg ár eða í 11 ár. Hreyfingin ásamt Eimskip standa sameiginlega að þessu átaki og er markmiðið að stuðla að...
Nánar
05.04.2017

Quizlet og vísindi

Quizlet og vísindi
Nú hefur þriðji og síðasti vísindamaðurinn heimsótt nemendur í 6. bekk til að spjalla við þá um fræðin sín og var þemað að þessu sinni um veðrið. Einar Sveinbjörnsson kom og fjallaði um veðurfyrirbæri og það nýjasta sem verið er að rannsaka núna...
Nánar
04.04.2017

Stjörnuverið

Stjörnuverið
Sævar stjörnufræðingur kom í skólann með stjörnuverið sitt í hátíðarsalinn og blés það upp til að leyfa nemendum í 3. og 6. bekk að skoða himingeiminn í sýndarveruleika. Hver bekkur fékk að koma inn í tjaldið þar sem Sævar sýndi þeim og sagði frá...
Nánar
03.04.2017

Nemendur í 4. bekk vinna með eldgos

Nemendur í 4. bekk vinna með eldgos
Nemendur í 4. bekk hafa undanfarið unnið með námsefni tengt eldgosum, jarðskjálftum og uppbyggingu jarðarinnar og stuðst við bókina "Komdu og skoðaðu eldgos" sem er mjög skemmtileg og fróðleg bók. Þar fær nemandinn að upplifa ýmsa atburði því bókin...
Nánar
30.03.2017

Hjól, hjólabraut og umferðaröryggi

Hjól, hjólabraut og umferðaröryggi
Nú er lag að fara að ganga eða hjóla í skólann í góða veðrinu. Við hvetjum ykkur foreldrar, til að nýta góða veðrið og ganga eða hjóla í skólann með börnunum ykkar svo minnka megi bílaörtröðina á morgnana á skólalóðinni. Að vera börnum sínum góð...
Nánar
28.03.2017

Bæjarból skoðar ungana

Bæjarból skoðar ungana
Börn frá Bæjarbóli komu í heimsókn í morgun til að skoða ungana okkar. Þau fengu að klappa þeim og finna hve mjúkir og heitir þeir voru. Búið er að gefa ungunum nöfn en það gerðu nemendur í 2. bekk og eru nöfnin sérlega skemmtileg eins og Sítróna...
Nánar
27.03.2017

Páskaungarnir mættir

Páskaungarnir mættir
Í morgun fengum við tíu nýklakta hænuunga í heimsókn til okkar frá bæ á Hvalfjarðarströnd. Hitakassinn okkar var tilbúinn, búið að hita hann upp enda ungarnir rétt nýkomnir í heiminn og viðkvæmir fyrir hitabreytingum. Að fá hænuunga rétt fyrir páska...
Nánar
23.03.2017

Morgunsamvera í umsjón nemenda í 6. bekk

Morgunsamvera í umsjón nemenda í 6. bekk
Samveran í gærmorgun var í umsjón nemenda í 6. bekk og þar ríkti söngur, dans og gleði eins og sjá má á myndbandinu hér neðar í fréttinni. Það voru samstilltir hópar sem mættu á sviðið og var ekki annað að sjá en þessir rúmlega 500 nemendur og...
Nánar
22.03.2017

Lestrarátak Ævars

Lestrarátak Ævars
Lestrarátaki Ævars er nú lokið en það stóð frá áramótum til 1. mars. Markmiðið var að fá krakka til að lesa meira. Við söfnuðum saman lestrarmiðunum þar sem krakkarnir skráðu nöfn bókanna sem þeir lásu á þessum tíma. Í lokin voru nöfn þriggja nemenda...
Nánar
17.03.2017

Vísindamenn heimsækja nemendur í 6. bekk

Vísindamenn heimsækja nemendur í 6. bekk
Síðustliðna tvo föstudaga hafa vísindamenn heimsótt nemendur í 6. bekk og sagt þeim frá starfi sínu og fræðum. Tengist þetta námsefni nemenda í náttúruvísindum og er skemmtileg viðbót við það sem í námsbókinni stendur. Guðfinna Aðalgeirsdóttir...
Nánar
English
Hafðu samband