23.05.2017
Nemendur í 2. og 4. bekk gera sér glaðan dag
Kristín Ósk kennari í 4. bekk bauð nemendum í 4. bekk heim í garðinn sinn í fyrradag. Þar var boðið uppá grillaðar pylsur og íspinna í eftirrétt.
Skemmileg ferð þar sem allir fengu að njóta sín í sólinni og góða veðrinu.
Þá fengu nemendur í 2. bekk...
Nánar19.05.2017
"Sky is the limit"

Nemendur í 4. bekk tóku þátt í eTwinningverkefninu 1song2gether4joy sem Pólland/Þýskaland stjórna. Verkefnið er hliðarverkefni við samskiptaverkefnið Schoolovision. Nemendur í tíu skólum frá mismunandi löndum syngja allir sama lagið sem síðan er sett...
Nánar12.05.2017
4. sætið í Schoolovision
Uppskeruhátíð í eTwinning samskiptaverkefninu Schoolovision 2017 var í morgun en það er verkefni rúmlega 30 grunnskóla frá mismunandi löndum í Evrópu. Allt var til staðar í hátíðarsalnum og bein útsending hófst klukkan átta í morgun og vorum við...
Nánar11.05.2017
LIONS vímuvarnarhlaup nemenda í 5. bekk
Félagar í LIONS-klúbbi Garðabæjar komu í heimsókn til nemenda í 5. bekk í morgun og höfðu með sér unga íþróttakonu sem spjallaði við nemendur. Þetta var hún Stefanía Theodórsdóttir handboltakona og sagði hún þeim m.a. frá því hvernig hún ánetjaðist...
Nánar11.05.2017
2. bekkur morgunsamvera
Nemendur í öðrum bekk sáu um morgunsamveruna í gær. Þar var margt í boði eins og endra nær eins og tónlistarflutningur en þau Ríkharður og Eydís J. spiluðu á flautu. Birta, Eva, Hekla, Valdís og Telma sungu lagið "Shape of you". Stelpurnar Líney og...
Nánar10.05.2017
Sveitaferð nemenda í 3. bekk

Fimmtudaginn 4. maí fóru börnin í 3. bekk í sveitaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Afar vel var tekið á móti hópnum sem átti góðar stundir í einstaklega góðu veðri. Börnin fengu að heimsækja fjárhúsið þar sem sjá mátti m.a. kindur,
Nánar08.05.2017
Schoolovision 2017
eTwinningverkefnið Schoolovision er nú í fullum gangi. Myndbandið var tekið upp í síðustu viku af nemendum í 6. bekk og það fór á vefinn hjá verkefninu á föstudaginn. Eins og fram hefur komið áður var lagið Nótt sem Aron Hannes söng í söngvakeppni...
Nánar05.05.2017
Vísindamaður heimsækir nemendur í 1. bekk
Nemendur í fyrsta bekk fengu skemmtilega heimsókn í dag frá Náttúrufræðistofnun Íslands, en hún Ester Rut Unnsteinsdóttir sérfræðingur í refum kom og sagði nemendum ýmislegt fróðlegt um rebba. Hún sýndi þeim myndir af refum og grenjum og kom með...
Nánar04.05.2017
Litla upplestrarkeppnin - 4. bekkur
Nemendur í fjórða bekk buðu foreldrum/forráðamönnum í upplestrarveislu í morgun í hátíðarsal skólans. Þar var boðið upp á upplestur á sögum, ljóðum og söng. Þar var m.a. flutt kvæðið um fuglana eftir Davíð Stefánsson, örsagan um Óskirnar tvær var...
Nánar03.05.2017
Fjör í morgunsamveru
Það var fjör í samverunni í morgun hjá nemendum í 3. bekk en þeir sáu um dagskrána að þessu sinni. Allt efni hennar var frumsamið og unnið af nemendum með aðstoð kennaranna. Fyrst á dagskrá var frumsamið leikrit sem hét "Spáin sem rættist". Næst
Nánar03.05.2017
Ný myndbönd
Tvö ný myndbönd hafa verið sett á heimasíðu skólans, annað er myndband sem tekið var upp á síðustu jólaskemmtun og hitt er myndband frá Flatóvisionhátíðinni frá því í mars s.l.
Fleiri myndbönd er að finna hér
Nánar02.05.2017
Gestir heimsækja skólann
Í síðustu viku komu ungverskir gestir í heimsókn til að fylgjast með skólastarfi í Flataskóla. Þetta voru þrír kennarar og skólastjóri og höfðu þeir fengið styrk hjá Evrópuráðinu til ferðarinnar. Þeir heimsóttu alla árganga skólans, fylgdust með...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 10