Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.08.2017

Námsgögn ókeypis fyrir nemendur næsta skólaár

Námsgögn ókeypis fyrir nemendur næsta skólaár
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 1. ágúst s.l., að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 k.r fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar
23.06.2017

Sumarstarfið hjá 4/5 ára bekk

Sumarstarfið hjá 4/5 ára bekk
Leikskólinn í Flataskóla er opinn í allt sumar. Starfssemin verður eitthvað með öðru sniði en venjulega þar sem alltaf einhver börn verða í sumarfríi og önnur í leikskólanum. Á áætlun er að hafa þriðjudaga sem ferðadaga þar sem farið verður eitthvað...
Nánar
16.06.2017

Símanúmer leikskólans eftir lokun skrifstofu

Símanúmer leikskólans eftir lokun skrifstofu
Þegar skrifstofan lokar á daginn klukkan 16:00 og í sumarleyfi ritara skólans er aðeins hægt að ná í starfsfólk leikskólans í þessu númeri 6171573.
Nánar
16.06.2017

Sumarlæsisdagatal

Sumarlæsisdagatal
Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar. Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu en eins og rannsóknir sýna er ástæða til að halda áfram að æfa lestur yfir sumartímann. Sérfræðingar...
Nánar
15.06.2017

Sumarlokun og skólabyrjun

Sumarlokun og skólabyrjun
Starfsfólk Flataskóla óskar öllum nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 22. júní. Opnar aftur miðvikudaginn 9. ágúst. Fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:00 er kynningarfundur fyrir nýja nemendur og foreldra í 2. –...
Nánar
12.06.2017

UNICEF hlaupið 2017

UNICEF hlaupið 2017
Nánast allir nemendur skólans tóku þátt í UNICEF hlaupinu á Samsung vellinum við skólann fimmtudaginn 1. júní s.l. Nemendur söfnuðu áheitum fyrir hvern kílómetra sem hlaupinn var. Það þurfti þrjá hringi til að hlaupa einn kílómetra. Nemendur fengu að...
Nánar
08.06.2017

Nemendur kvaddir út í sumarið

Nemendur kvaddir út í sumarið
Nemendur í yngstu bekkjunum voru kvaddir í morgun við hátíðlega athöfn í þremur hópum þar sem byrjað var á yngstu nemendunum. Nemendur í 5 ára bekk voru kvaddir sérstaklega með veglegri kökuveislu sem foreldrar lögðu til og rauðri rós ásamt safnmöppu...
Nánar
06.06.2017

Skólaslit 2017

Skólaslit 2017
Um leið og starfsfólk Flataskóla þakkar ánægjulegt samstarf í vetur vekjum við athygli á að skólaslit verða sem hér segir:
Nánar
02.06.2017

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð var í morgun hjá nemendum skólans þar sem foreldrum/forráðamönnum þeirra var boðið að koma og skoða afurðir nýsköpunarvikunnar. En undanfarna daga hefur nýsköpun verið í gangi þar sem nemendur útfærðu hugmyndir sínar og gerðu prufur og...
Nánar
31.05.2017

4. bekkur á jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun

4. bekkur á jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun
Nemendur í 4. bekk heimsóttu jarðhitasýninguna á Hellisheiði í morgun. Þeir fylgdust áhugasamir með kynningunni sem þeir fengu frá starfsmanni virkjunarinnar. „Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á...
Nánar
31.05.2017

Nýsköpunarvika í skólanum

Nýsköpunarvika í skólanum
Þessa vikuna glíma nemendur við nýsköpun. Margar skemmtilegar og nýstárlegar hugmyndir/uppfinningar eru að líta dagsins ljós og eru nemendur að leggja síðustu hönd á uppfinningar sínar. Föstudaginn 2. júní verður svo uppskeruhátíð í skólanum þar sem...
Nánar
24.05.2017

Flataskólaleikar 2017

Flataskólaleikar 2017
Við vorum ánægð hvernig til tókst með Flataskólaleikana í ár. Þeir fóru fram í morgun og veðrið lék við okkur og allir voru á þönum um skólalóðina að leika sér í ýmsum leikjum sem starfsfólk skólans hafði undirbúið undanfarna daga. Meðal þess sem var...
Nánar
English
Hafðu samband