08.04.2024
Nemandi í Flataskóla vann verðlaun í teiknisamkeppni MS

Íris Ruth Helgadóttir nemandi í 4. bekk Flataskóla vann til verðlauna í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar. Nemendum í 4. bekk á Íslandi bauðst öllum að taka þátt í teiknisamkeppninni og bestu myndirnar voru verðlaunaðar. Írisar mynd var ein af þeim...
Nánar03.04.2024
Vetrarferðir tilraun tvö

Þriðjudaginn 9.4. og fimmtudaginn 11.4. eru aftur fyrirhugaðar vetrarferðir í Bláfjöll.
9.4. fara 1.3.5. og 6. bekkur í fjallið.
11.4. fara 2.4. og 7. bekkur í fjallið
Lagt er af stað frá skólanum kl. 09:00 og komið í bæinn u.þ.b. 13:30
Nánar25.03.2024
Gleðilega páska

Flataskóli óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska. Kennsla hefst á ný eftir páskafrí þriðjudaginn 2. apríl.
Nánar06.03.2024
Skóladagatal skólaársins 2024-2025 hefur verið samþykkt
Skóladagatal skólaársins 2024-2025 hefur verið samþykkt. Hér má finna það
Nánar06.03.2024
Skíðaferð 7.3. aflýst.
Því miður verður lokað í Bláfjöllum 7.3. svo skíðaferð fellur niður. Við munum reyna að fá annan dag í fjallinu síðar.
Nánar05.03.2024
Innritun í Flataskóla skólaárið 2024-2025
Í Flataskóla leggjum við ávallt kapp á að veita menntun eins og hún gerist best í samræmi við áherslur og þarfir hvers tíma. Við leitumst við að ná sem bestum árangri sem einstaklingar og sem heild og að styðja hvert annað til góðra verka. Við...
Nánar04.03.2024
Hér er hægt að fylgjast með hvort opið er i Bláfjöllum
Hér er hægt að fylgjast með hvort opið er i Bláfjöllum.
Nánar04.03.2024
Skíðaferð mánudagsins 4.3 fellur niður - lokað er í Bláfjöllum
Því miður er lokað í Bláfjöllum í dag svo skíðaferð fellur niður. Við munum reyna að fá annan dag í fjallinu síðar. Vonandi verður opið 5.6. og 7. mars. Nemendur sem áttu að fara í fjallið
Nánar26.02.2024
Vetrarferðir

Stefnt er á að fara í vetrarferðir í Bláfjöll með nemendur Flataskóla 4., 5. og 7. mars. 6. bekkur gistir eina nótt, frá 5.- 6. mars. 1.3. og 5. bekkur fara í fjallið 4. mars og 2.,4. og 7. bekkur fara í fjallið þann 7. mars. Foreldrar fengu póst...
Nánar16.02.2024
Vetrarfrí

Vikuna 19.-23. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Garðabæjar og Flataskóli er lokaður. Krakkakot er opið fyrir þau börn sem hafa skráð sig sérstaklega í dvöl þar í vetrarfríinu. Við vonum að allir nái að endurnæra sig vel í fríinu og hlökkum til að...
Nánar07.02.2024
Öskudagur 14.02.
Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og þá mega nemendur koma í búningum í skólann. Skóli hefst 08:30 en lýkur kl. 12:00 eftir að nemendur hafa fengið pizzu í hádeginu. Venjulega er mikið fjör á öskudaginn og allir skemmta sér vel.
Nánar16.01.2024
Starfsdagur miðvikudaginn 17.01. 2024

Nemendur mæta ekki í skólann miðvikudaginn 17.01. því þá er starfsdagur. Starfsfólk vinnur að skipulagi viknanna framundan. Opið er í Krakkakoti fyrir þau börn sem hafa verið skráð sérstaklega þennan dag.
Nánar