Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð mánudagsins 4.3 fellur niður - lokað er í Bláfjöllum

04.03.2024
Því miður er lokað í Bláfjöllum í dag svo skíðaferð fellur niður. Við munum reyna að fá annan dag í fjallinu síðar. Vonandi verður opið  5.6. og 7. mars en biðjum foreldra að fylgjast með skilaboðum frá skólanum varðandi það, þau geta komið með stuttum fyrirvara.
Til baka
English
Hafðu samband