Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal skólaársins 2024-2025 hefur verið samþykkt

06.03.2024

Skóladagatal  skólaársins 2024-2025 hefur verið samþykkt. 

Hér má finna það

Þetta er ramminn, Flataskóli mun svo setja inn viðburði svo sem Flataskólaleika og Flatovision  þegar líður að vori.

Hér er einnig rammi skóladagatals þarnæsta skólaárs 2025-2026

Til baka
English
Hafðu samband