Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.11.2015

Jól í tösku

Jól í tösku
Nemendur í 1. bekk og 4 og 5 ára nemendur fengu heimsókn í morgun í tilefni jólanna. Þórdís Arnljótssdóttir leikkona kom með þjóðleg jól í tösku sem hún sýndi nemendum. Hún breytti sér í Grýlu og íslenska jólasveina fyrir framan nemendur og var...
Nánar
27.11.2015

Vísindamenn í heimsókn

Vísindamenn í heimsókn
Verkefnið "Vísindamenn í heimsókn" hefur fengið styrk til að fá fræði- og vísindamenn í heimsókn til að upplýsa nemendur um umhverfismennt í víðum skilningi. Fyrsti gesturinn í verkefninu var Sabína St. Halldórsdóttir sem er landsfulltrúi hjá UMFÍ...
Nánar
27.11.2015

Gunnar rithöfundur í heimsókn

Gunnar rithöfundur í heimsókn
Nemendur í 4., 5. og 6. bekk fengu góða heimsókn í morgun eftir samveruna í hátíðarsalnum. Gunnar Helgason rithöfundur og leikari kom og las úr nýjustu bók sinni "Mamma klikk" og fékk góðar undirtektir frá nemendum sem vildu heyra meira og meira, en...
Nánar
26.11.2015

Morgunsamvera í nóvember

Morgunsamvera í nóvember
Nemendur í fimmta og sjötta bekk sáu um miðvikudagssamveruna s.l. tvo miðvikudaga. Margt skemmtilegt var á dagskrá hjá báðum bekkjunum. Sjötti bekkur var með Snorraþema, nemendur sögðu frá Snorra í máli og myndum og í lokin röppuðu þeir ljóðabálkinn...
Nánar
24.11.2015

100 miðaleik lokið

100 miðaleik lokið
Nú er 100 miða leiknum lokið. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni eru: Arngrímur í 4. bekk, Elísabet Kolka í 4. bekk, Kristinn Albert í 6. bekk, Marta Dan í 6. bekk, Rósa Lilja í 1. bekk, Natan í 5. bekk, Tinna Rut í...
Nánar
20.11.2015

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk

Slökkviliðið heimsækir nemendur í 3. bekk
Nemendur í þriðja bekk fengu óvænta og skemmtilega gesti í morgun eftir útveru, en sjúkrabíll og slökkviliðsbíll birtust á hlaðinu ásamt fjórum stæltum slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum. Nemendur fengu að skoða bílana að innan og utan og þeim var...
Nánar
20.11.2015

Monster Mama myndir í 3. bekk

Monster Mama myndir í 3. bekk
Linda myndmenntakennari kynnti nýlega listamanninn Monster Mama fyrir nemendum í þriðja bekk. Nemendur fengu að skoða vefinn tinyartroom sem hún Michelle hefur hefur lagt efni á. Þeir bjuggu síðan sjálfir til frábærar myndir þar sem vatnslitir
Nánar
20.11.2015

Útiíþróttir hjá nemendum í 7. bekk

Útiíþróttir hjá nemendum í 7. bekk
Einu sinni í viku fara nemendur í 7. bekk í út í íþróttatímum. Þá er farið í ýmis konar leiki og umhverfið er notað til að æfa hreysti og þol. Um daginn var farið í göngutúr sem kallaður var „gæsagangan“ því ákveðið var að „grípa gæsina“ og gera...
Nánar
17.11.2015

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu hefur verið hefð í skólanum að leggja áherslu á íslenska tungu og ýmis verkefni tengd henni. Að þessu sinni unnu nemendur með orð sem tengjast íslensku veðurfari. Unnin voru verkefni sem hengd voru upp á ganginum við...
Nánar
16.11.2015

Bebras-áskorunin

Bebras-áskorunin
Nokkrir nemendur í fimmta og sjöunda bekk tóku þátt í Bebras-áskoruninni í síðustu viku. Verkefnið felst í því að kanna tölvufærni og rökhugsun nemenda. Áskorunin er haldin í fyrsta sinn hér á Íslandi en hún var fyrst haldin í Litháen árið 2004 og...
Nánar
13.11.2015

Vinavikan

Vinavikan
Síðasta vika var tileinkuð viðfangsefninu að vera vinur. Vinabekkir unnu saman að alls kyns verkefnum og víða um skólann hanga nú flott vinaverkefni. Í tilefni vinaviku kom Friðrik Dór söngvari í heimsókn í samveruna í morgun og spjallaði við...
Nánar
09.11.2015

100 miðaleikur hófst í dag

100 miðaleikur hófst í dag
Í dag hófst svokallaður 100 miðaleikur og mun hann standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 20. nóvember. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm sérmerkta hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum þá fyrir að...
Nánar
English
Hafðu samband