Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.10.2015

Verkefnið um Vífilsstaðavatn

Verkefnið um Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk hafa unnið náttúrufræðiverkefni þar sem Vífilsstaðavatn leikur stórt hlutverk. Nemendur lærðu um sjálft vatnið, vatnasvæði og lífríki þess. Þeir unnu í vinnubækur um gróðurinn, fiskana, smádýrin, fuglana og fleira. Nemendur hafa...
Nánar
07.10.2015

Aðalfundur og bekkjarfulltrúafundur

Aðalfundur og bekkjarfulltrúafundur
Þriðjudaginn 13. október kl 20:00 verður aðalfundur Foreldrafélags Flataskóla ásamt fundi með bekkjarfulltrúum skólans. Við ákváðum að sameina þessa fundi til að nýta betur tíma fólks og krafta. Það verða því ekki ,,venjuleg‘‘ aðalfundarstörf í þeim...
Nánar
07.10.2015

Morgunsamvera 3. bekkja

Morgunsamvera 3. bekkja
Nemendur í 3. bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsal skólans. Fluttu þeir af miklum myndarleik skemmtiatriði sem þeir höfðu valið og undirbúið alfarið sjálfir. Þarna gat að líta dans, fimleika, uppistand, tískusýning, einhver sagði brandara og...
Nánar
05.10.2015

Gjörhygli í 6. bekk

Gjörhygli í 6. bekk
Nemendur í 6.bekk fá einu sinni í viku gjörhygli á stundaskrána sína.Tímarnir eru byggðir upp á einföldum jógaæfingum til að tengja saman hug og líkama. Þeir fara í gegnum öndunar- og teygjuæfingar og enda tímann á slökun þar sem þau nota öndun og...
Nánar
05.10.2015

Hlaup í 1. bekk

Hlaup í 1. bekk
Flataskóli er heilsueflandi skóla sem hefur það að leiðarljósi að efla getu barna og ungmenna til að takast á við verkefnin sem bíða þeirra í lífinu og stuðla að jákvæðum breytingum í samfélaginu. Í þrjú ár hefur verið unnið með þetta verkefni í...
Nánar
30.09.2015

Morgunsamvera í umsjón 2. bekkinga

Morgunsamvera í umsjón 2. bekkinga
Annar bekkur sá um morgunsamveruna í morgun í hátíðarsal skólans. Þeir kynntu sköruglega atriðin sem voru þessi: frumsaminn dans, karate, sagðir nokkrir brandarar og meiri dans. Allt fór þetta vel fram og áhorfendur voru flottir eins og ævinlega.
Nánar
28.09.2015

Ráðherra viðstaddur kennslustund

Ráðherra viðstaddur kennslustund
Menntamálaráðherra kom í heimsókn í skólann í morgun og var viðstaddur kennslustund hjá fjórða bekk sem Ragna og Elín Ása stýrðu. Ástæða heimsóknarinnar er „frumsýning“ á kennslustund þar sem kennd eru ný þróunarmarkmið er snúa að mannréttindum...
Nánar
25.09.2015

Aðstoð við heimanám á bókasafni Garðabæjar

Aðstoð við heimanám á bókasafni Garðabæjar
Heimanámsaðstoð fyrir grunnskólakrakka þeim að kostnaðarlausu alla fimmtudaga milli klukkan 15-17 á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Heimanámsaðstoðin er samstarfsverkefni Bókasafns Garðabæjar og Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ og felst í...
Nánar
24.09.2015

5. bekkur - morgunsamvera

5. bekkur - morgunsamvera
Nú hafa 5. bekkir séð um morgunsamveru en sú hefð hefur skapast að á miðvikudögum fá nemendur að skipuleggja dagskrána og koma fram með ýmislegt sem þeim finnst skemmtilegt. Að þessu sinni var á dagskrá dans, söngur, leikir, brandarar sagðir og...
Nánar
24.09.2015

Haustfundir

Haustfundir
Haustfundum í Flataskóla er nú lokið en þeir fóru fram síðast liðnar tvær vikur. Markmið með haustfundunum er að foreldrar fái tækifæri til að kynnast innbyrðist, kynnast starfsfólki skólans og innviðum hans. Kennarar fara yfir ýmsa þætti og venjur í...
Nánar
19.09.2015

Haustferð í Guðmundarlund

Haustferð í Guðmundarlund
Haustferð Flataskóla var farin í síðustu viku í Guðmundarlund í Kópavogi. Veður var ágætt og þessi staður er hinn ákjósanlegasti til útiveru enda undu nemendur sér vel þessa stund sem dvalið var á staðnum. Myndir frá ferðinni eru komnar í myndasafn...
Nánar
14.09.2015

Vinabekkir leika sér

Vinabekkir leika sér
Á haustin er öllum bekkjum úthlutað öðrum bekk svokölluðum vinabekk, þar sem nemendur koma saman annað slagið yfir veturinn og gera ýmislegt skemmtilegt eins og t.d. leika sér úti og/eða inni, spila, læra saman, taka til á lóðinni, fara í...
Nánar
English
Hafðu samband