05.11.2015
3. bekkur heimsækir Listasafn Íslands
Allir nemendur í 3. bekk fóru í morgun með strætisvagni til Reykjavíkur til að heimsækja Listasafn Íslands. Ferðin var farin til að skoða myndlistarsýningu Errós, Guðmundar Guðmundssonar. Einnig skoðuðu nemendur tvær aðrar sýningar á safninu, þeirra...
Nánar04.11.2015
Morgunsamvera 4 og 5 ára nemenda
Litlu krílin í 4 og 5 ára bekk skemmtu okkur í morgun í samverunni. Þau spiluðu, sungu og sögðu brandara og stóðu sig með prýði öll saman. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og hér fyrir neðan er myndbandsupptaka af nokkrum atriðum á...
Nánar29.10.2015
Hrekkjavaka
Í liðinni viku héldu bekkjarfulltrúar 3. og 4. bekkja hrekkjavöku fyrir nemendur í þessum bekkjum. Allur undirbúningur var í höndum foreldra og var þetta hin glæsilegasta samkoma. Skipulögð voru ýmis atriði eins og dans, leikir, þrautir og fleira.
Nánar27.10.2015
Bangsadagur og heimsókn leikskólanna
Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins sem tileinkaður er 27. október komu börn af leikskólunum Bæjarbóli og Kirkjubóli í heimsókn til 1. bekkinga. Þau dvöldu hjá okkur góða stund um morguninn og fengu sögustund þar sem að sjálfsögðu var lesin...
Nánar26.10.2015
Endurskinsmerki
Nú þegar það er farið að dimma er mjög mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er allt...
Nánar21.10.2015
Forritunarvika
Um 160 nemendur í 2. til 5. bekk tóku þátt í verkefninu "The Hour of Code" sem var í síðstu viku (12. til 18. október). Þar var lögð áhersla á að allir nemendur fengju kynningu á hvað væri forritun og prófa að forrita í eina kennslustund. Áður en...
Nánar16.10.2015
Morgunsamvera 4. bekkur
Síðast liðinn miðvikudag sáu nemendur í 4. bekk um morgunsamveruna í hátíðarsal Flataskóla. Þeir sögðu brandara og spiluðu á píanó. Einnig var hópdans sýndur undir lagi Páls Óskars. Hér fyrir neðan er myndband sem sýnishorn úr samverunni og einnig...
Nánar15.10.2015
7. bekkur í skólabúðum að Reykjum
Sjöundi bekkur dvelur í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði þessa viku. Góðar fréttir berast þaðan og eru krakkarnir kátir og glaðir og allt gengur vel. Hér eru tvö myndbönd eitt hér myndband og annað hér, þar sem hægt er að kíkja smá inn í búðalífið...
Nánar15.10.2015
Hvatapeningar frá Garðabæ
Garðabær veitir öllum börnum og unglingum á aldinum 5 til 18 ára hvatapeninga árlega til að greiða niður æskulýðs- og íþróttastarf. Hægt er að nota þá til að greiða niður starf sem börnum og ungmennum í Garðabæ stendur til boða að taka þátt í og...
Nánar13.10.2015
Marita kynning í 6. bekk
Á mánudagsmorgun fengum við góða gesti í heimsókn sem kynntu verkefnið "Þolandi og gerandi - frá sjónarhorni beggja". Verkefninu er ætlað að draga úr og auka skiling á einelti. Þetta er verkfæri í forvörnum gegn einelti bæði fyrir kennara og...
Nánar13.10.2015
Listasmiður hjá 7. bekk
Í haust hafa nemendur 7. bekkja unnið skemmtilegt samstarfsverkefni ("Lifandi verur") í smiðju þar sem smíði, textíl og myndmennt eru sameinuð í eina smiðju.
Krakkarnir kynnast listakonunni Aðalheiði S. Eysteinsdóttur á Siglufirði og hennar verkum og...
Nánar12.10.2015
Fiskur úr Vífilsstaðavatni
Í síðustu vettvangsferð 7. bekkja upp að Vífilsstaðavatni duttu nemendur í lukkupottinn og fengu nýveidda urriða og bleikjur með sér heim í skólann. Þeir nemendur sem vildu elda fiskana og borða þá áttu síðan góðar stundir saman í...
Nánar