Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavaka

29.10.2015
Hrekkjavaka

Í liðinni viku héldu bekkjarfulltrúar 3. og 4. bekkja hrekkjavöku fyrir nemendur í þessum bekkjum. Allur undirbúningur var í höndum foreldra og var þetta hin glæsilegasta samkoma. Skipulögð voru ýmis atriði eins og dans, leikir, þrautir og fleira. Foreldrar stjórnuðu þessu öllu af mikilli prýði. Hlaðborðin með ýmsum nýstárlegum veitingum voru afar skrautleg og tóku mið af hrekkjavökunni. En sjón er sögu ríkari og hægt er að skoða myndir frá þessum atburðum í myndasafni skólans.

Myndasafn hjá 3. bekk

Myndasafn hjá 4. bekk

 

Til baka
English
Hafðu samband