Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera 4 og 5 ára nemenda

04.11.2015
Morgunsamvera 4 og 5 ára nemenda

Litlu krílin í 4 og 5 ára bekk skemmtu okkur í morgun í samverunni. Þau spiluðu, sungu og sögðu brandara og stóðu sig með prýði öll saman. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og hér fyrir neðan er myndbandsupptaka af nokkrum atriðum á morgunsamverunni.

 

Til baka
English
Hafðu samband