Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 miðaleik lokið

24.11.2015
100 miðaleik lokið

Nú er 100 miða leiknum lokið. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni eru: Arngrímur í 4. bekk, Elísabet Kolka í 4. bekk, Kristinn Albert í 6. bekk, Marta Dan í 6. bekk, Rósa Lilja í 1. bekk, Natan í 5. bekk, Tinna Rut í 7. bekk, Aron Atli í 6. bekk, Hrafnhildur Tinna í 3. bekk og Ástrós Eva í 5. bekk. Vinningshöfum var boðið í veislu á kaffistofu starfsmanna. Þar var boðið upp á kökur og heitt súkkulaði með rjóma. Leikurinn verður aftur í mars á þessu skólaári. Myndir frá afhendingu viðurkenningarskjala og frá kaffisamsætinu eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband