Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Monster Mama myndir í 3. bekk

20.11.2015
Monster Mama myndir í 3. bekk

Linda myndmenntakennari kynnti nýlega listamanninn Monster Mama fyrir nemendum í þriðja bekk. Nemendur fengu að skoða vefinn tinyartroom sem hún Michelle hefur hefur lagt efni á. Þeir bjuggu síðan sjálfir til frábærar myndir þar sem vatnslitir og rör voru notuð við myndgerðina. Myndirnar hanga á ganginum gengt bókasafninu og er alveg þess virði að koma við og kíkja á þær ásamt alls kyns verkum sem þar  hanga sem eru einnig til sýnis frá "Degi íslenskrar tungu" í síðustu viku.

 

Til baka
English
Hafðu samband