26.09.2013
Fréttir úr 5 ára bekk
Fyrstu vikurnar hjá krökkunum í 5 ára bekk hafa gengið ótrúlega vel. Allir hafa verið kátir og glaðir og höfum við nú fengið að kynnast hvert öðru nokkuð vel þó mis erfitt geti verið að muna öll nöfnin.
Tónmenntin og íþróttirnar hafa vakið mikla...
Nánar19.09.2013
Sparifatadagur
Í gær brugðu starfsfólk og nemendur á leik og mættu í sparifötunum. Flestir komu uppáklæddir og flottir í skólann og andrúmsloftið var létt og skemmtilegt. Það er alltaf gaman að brydda upp á einhverju óvenjulegu í daglegu starfi skólans og var...
Nánar18.09.2013
Skólaþing hjá 6. og 7. bekk
Í morgun var fyrsta skólaþing skólaársins haldið hjá 6. og 7. bekk. Nemendur skólans sitja skólaþing í aldursblönduðum hópum. Nemendur í 5 ára og 1. -3. bekk eru saman, nemendur í 4. og 5. bekk eru saman og síðan eru nemendur í 6. og 7. bekk saman...
Nánar18.09.2013
1. bekkur fór í berjamó
Nemendur í fyrsta bekk fóru í berjaleiðangur um daginn út í hraun en uppskeran varð heldur rýr og lítið fannst af berjum. En ferðin var samt skemmtileg, því nemendur fundu hella sem þeir könnuðu af miklum áhuga. Ýmislegt annað bar fyrir augu í...
Nánar17.09.2013
Vinnustofa í Danmörku
Í ágúst s.l. bauð Landsskrifstofa eTwinning tveimur kennurum frá Hofsstaðaskóla og Flataskóla í Garðabæ á vinnustofu til Danmerkur. Aðalmarkmiðið var að skoða hvernig hægt væri að vinna með spjaldtölvur, norrænar bókmenntir og sögur en einnig að koma...
Nánar16.09.2013
Jarðarbolti
Skólanum barst um daginn óvenjuleg gjöf "Jarðarbolti" frá Stjörnufræðivefnum en það er uppblásið líkan af Jörðinni. Með honum er hægt að fræðast á auðskiljanlegan hátt um ýmislegt sem tengist m.a. störnufræði, jarðfræði og umhverfismálum. Á...
Nánar10.09.2013
5. bekkur
Fimmti bekkur fór í síðustu viku út í hraunið í nágrenni skólans og fann ýmislegt í náttúrunni sem tekið var með inn og skoðað nánar í smásjá í náttúrufræðistofu skólans. Einnig fóru nemendur til Reykjavíkur nánar tiltekið á Klambratún við...
Nánar05.09.2013
Námskynningafundir í september
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda í 2. – 7. bekk verða haldnir dagana 10. – 18. september 2013. Fundirnir hefjast kl. 17:00 og standa til 18:00. Á fundunum kynna kennarar áherslur og starf vetrarins og foreldum gefst tækifæri til að...
Nánar04.09.2013
Gönguferð
Í morgun eftir morgunsamveru fóru nemendur og starfsfólk skólans í klukkustundar gönguferð um Garðabæ í tilefni þess að í dag hófst verkefnið "Göngum í skólann" sem sagt var frá í frétt hér á vefnum í gær. Sjöundi bekkur hjólaði að Vífilsstaðavatni...
Nánar02.09.2013
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 4. september fer af stað hvatningarverkefnið Göngum í skólann. Verkefninu lýkur á alþjóðlega "Göngum í skólann" deginum sem í ár er mánudaginn 2. október. Verkefnið verður kynnt í morgunsamveru á miðvikudaginn kemur og síðan fara allir...
Nánar30.08.2013
Hvernig vin vil ég eiga?
Verkefni fyrstu daga skólastarfsins er vinaverkefnið "Hvernig vin vil ég eiga"?
Vinabekkir fóru í heimsókn hver til annars og unnu saman að margvíslegum verkefnum. Lesnar voru sögur sem tengdust þessu þema, m.a. bókin "Má ég vera memm"? eftir Hörpu...
Nánar28.08.2013
Skólastarfið fer vel af stað
Skólastarfið fer afar vel af stað. Á mánudaginn var fyrsta samverustundin í hátíðarsalnum okkar og áttu starfsfólk og nemendur skólans ánægjulega stund þennan morgun. Nemendur höfðu engu gleymt um hvernig á að haga sér við slík tækifæri. Allmargir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 13