Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bekkur

10.09.2013
5. bekkur

Fimmti bekkur fór í síðustu viku út í hraunið í nágrenni skólans og fann ýmislegt í náttúrunni sem tekið var með inn og skoðað nánar í smásjá í náttúrufræðistofu skólans. Einnig fóru nemendur til Reykjavíkur nánar tiltekið á Klambratún við Kjarvalsstaði og skoðuðu styttur og tæki í garðinum. Veðrið lék við nemendur og þeir fóru í leiki og borðuðu "litla nesti" sem þeir höfðu meðferðis. Hegðun nemenda var alveg til fyrirmyndar í þessari ferð.

Myndir má sjá í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband