Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sparifatadagur

19.09.2013
Sparifatadagur

Í gær brugðu starfsfólk og nemendur á leik og mættu í sparifötunum.  Flestir komu uppáklæddir og flottir í skólann og andrúmsloftið var létt og skemmtilegt. Það er alltaf gaman að brydda upp á einhverju óvenjulegu í daglegu starfi skólans og var þetta hin skemmtilegast uppákoma. Myndir tala sínu máli en hægt er að skoða þær í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband