Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur fór í berjamó

18.09.2013
1. bekkur fór í berjamó

Nemendur í fyrsta bekk fóru í berjaleiðangur um daginn út í hraun en uppskeran varð heldur rýr og lítið fannst af berjum. En ferðin var samt skemmtileg, því  nemendur fundu hella sem þeir könnuðu af miklum áhuga. Ýmislegt annað bar fyrir augu í náttúrunni sem skoðað var ýtarlega og að lokum var farið í leiki og áttu nemendur og kennarar góða stund úti í góða veðrinu.  Myndir af ferðinni eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband