Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námskynningafundir í september

05.09.2013
Námskynningafundir í september

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda í 2. – 7. bekk verða haldnir dagana 10. – 18. september 2013. Fundirnir hefjast kl. 17:00 og standa til 18:00. Á fundunum kynna kennarar áherslur og starf vetrarins og foreldum gefst tækifæri til að ræða samstarf árgangsins, bekkjarkvöld, útivistartíma, skipulag afmælisboða o.fl.

Þess er vænst að sem flestir foreldrar komi á fundina.


Fundartími árganga er eftirfarandi:

Þriðjudagur 10. september – 7. bekkur

Miðvikudagur 11. september – 5. bekkur

Fimmtudagur 12. september – 6. bekkur

Mánudagur 16. september – 4. bekkur

Þriðjudagur 17. september – 3. bekkur

Miðvikudagur 18. september – 2. bekkur

 

Fundir með foreldrum/forráðamönnum í 5 ára og1. bekk voru haldnir í ágúst.

Til baka
English
Hafðu samband