13.05.2013
5. bekkur - víkingahátíð
Á föstudaginn héldu 5.bekkir víkingahátíð þar sem nemendur kynntu verkefni sín fyrir foreldrum og öðrum gestum. Vinnubækur og önnur verkefni voru til sýnis. Í
Nánar10.05.2013
Álfar og riddarar
Nemendur í fyrsta bekk fóru í vettvangsferð miðvikudaginn 8. maí og heimsóttu Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu og fengu að sjá sýningu á tónverkinu "Álfar og riddarar" en það eru tónleikar með þjóðlegu ívafi. Hópurinn tók strætisvagn til...
Nánar08.05.2013
Schoolovision 2013
Síðustu daga hafa nemendur í 6. bekk undirbúið myndband til að senda í Schoolovision keppina. Nú er það tilbúið og búið að setja á vef verkefnisins. Þar er að finna önnur tæplega 40 myndbönd sem nemendur í jafnmörgum skólum hafa verið að vinna að...
Nánar03.05.2013
Vorblóm í garði hjá 1. bekk
Nú eru vorblómin í eTwinning-garðinum hjá fyrsta bekk óðum að "springa" út. Á hverjum degi kemur pósturinn með ný blóm til að setja í garðinn sem er upp á vegg fyrir utan stofurnar. Von er á 40 blómum í garðinn frá einum skóla í öllum Evrópulöndunum...
Nánar26.04.2013
Skóladagatal 2013-2014
Nú er komið út nýtt skóladagatal Flataskóla fyrir næsta vetur, skólaárið 2013-2014. Skóladagatalið má finna hér og einnig á upphafssíðu vefs Flataskóla.
Nánar26.04.2013
Gleðilegt sumar
Starfsfólk skólans óskar foreldrum, nemendum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og þakkar fyrir gott og ánægjulegt samstarf í vetur.
Starfsfólkið gerði sér glaðan dag s.l. miðvikudag og kæddi sig í því tilefni í sumarfötin til að taka á...
Nánar24.04.2013
Grænfáninn í þriðja sinn
Í samverunstund í morgun var sérstök dagskrá í tilefni þess að Flataskóli fékk grænfánann afhentan í þriðja sinn fyrir það góða starf sem unnið hefur verið að í umhverfismálum í skólanum. Nemendafulltrúar í umhverfisnefnd fluttu ávarp, sungin voru...
Nánar23.04.2013
4. bk. kynning fyrir foreldra
Í morgun buðu fjórðu bekkingar foreldrum sínum á kynningu um norrænu goðafræðina. Á bókasafninu var sýnd upptaka þar sem nemendur lásu upp úr verkefnum sínum og á eftir var farið í stofurnar þar sem veggir sem voru skreyttir með listaverkum úr...
Nánar15.04.2013
Góður gestur í heimsókn
Í morgun fékk 6.OS góðan gest í heimsókn en það var hann Gunnar Guðmundsson leikstjóri. Hann fór yfir það með nemendum hvernig hægt væri að búa til handrit að myndbandi sem nemendur ætla að vinna í tengslum við eTwinningverkefnið Schoolovision...
Nánar12.04.2013
Kiwanis gefur hjálma
Hinir árlegu vorboðar komu í skólann til okkar í morgun eftir morgunsamverunna en það voru félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ sem komu færandi hendi og gáfu nemendum í fyrsta bekk bleika og bláa reiðhjólahjálma. Þetta er í
Nánar11.04.2013
Flatóvisionmyndbandið
Nú er búið að vinna myndbandið um Flatóvision 2013. Á sviðið stigu fimm hópar úr 4. til 7. bekk og kom lítið tríó úr 2. bekk. Þá fengum við lánaðan nemanda úr Hofsstaðaskóla sem spilaði með Helenu úr Flataskóla dúett en þær spiluðu á píanó og...
Nánar09.04.2013
Foreldramorgunkaffi 10. apríl
Nú viljum við skólastjórnendur í Flataskóla endurtaka leikinn frá því í janúar og bjóða áhugasömum foreldrum í morgunkaffi með okkur stjórnendum til skrafs um skólastarfið. Síðasti fundur var gagnlegur og líflegar umræður sköpuðust um
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 8
- 9
- 10
- ...
- 13