Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.04.2013

5. bk. Þjóðminjasafnið

5. bk. Þjóðminjasafnið
Síðast liðinn föstudag fóru nemendur í 5. bekk í heimsókn á Þjóðminjasafnið í tengslum við námsefnið um landnám Íslands. Nemendur eru að læra um sögu Íslands og er það þá hefð að heimsækja safnið til að skoða minjar og fá fræðslu um söguna frá árunum...
Nánar
08.04.2013

Myndir úr 5 ára bekk

Myndir úr 5 ára bekk
Búið er að setja myndir og fréttapistil af skólastarfinu frá áramótum úr 5 ára bekk á vefinn okkar. Myndirnar eru í myndasafni skólans og fréttapistillinn er undir 5 ára flipanum á forsíðu skólans.
Nánar
05.04.2013

Myndband frá skíðaferð yngri nemenda

Myndband frá skíðaferð yngri nemenda
Í mars fóru nemendur í fimm ára bekk og 1. til 3. bekk í sleða- og skíðaferð í Bláfjöll. Hér er myndband sem tekið var í ferðinni sem heppnaðist afar vel enda var veður frábært og gott skíðafæri. Myndbandið má einnig skoða á þessari slóð.
Nánar
03.04.2013

Fjöruferð 2. bekkja

Fjöruferð 2. bekkja
Nemendur í 2. bekk fóru í ferð í fjöruna niður við Sjáland. Nemendur fóru í leiki, skoðuð hinn ýmsu form og hluti sem hægt er að finna í fjörunni. Allir tíndu skeljar og steina sem þeir nota til að búa til Flataskólafjöru í skólastofunni.
Nánar
02.04.2013

Heimskautavísindin í skólastofuna

Heimskautavísindin í skólastofuna
Í dymbilvikunni hittust 30 manns frá 12 löndum í borginni Coimbra í Portúgal til að ræða hvernig hægt væri að færa heimskautavísindin inn í kennslu barna og unglinga. Með því vilja þeir vekja athygli á því sem er að gerast í umhverfismálum heimsins...
Nánar
21.03.2013

Annríkur dagur og páskaleyfi

Annríkur dagur og páskaleyfi
Í dag fimmtudag var mikið um að vera í skólanum. Stjörnutjaldið hans Snævarrs var sett upp í hátíðarsal skólans og tók Snævarr á móti nokkrum hópum nemenda í morgun og sagði þeim frá ýmsu sem tengist himingeimnum. Finnst nemendum þetta afar spennandi...
Nánar
21.03.2013

Skíðaferðin í Bláfjöll yngri bekkir

Skíðaferðin í Bláfjöll yngri bekkir
Í gær var farið með yngri hópana í skólanum á skíði í Bláfjöll. Veður var gott en nokkuð kalt en sólin vermdi þegar hún skein. Allt gekk eins og í sögu og allir komu kátir og hressir heim. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.
Nánar
19.03.2013

Vinningshafar í 100 miðaleiknum

Vinningshafar í 100 miðaleiknum
Nú er 100 miðaleiknum lokið og vinningshafar að þessu sinni voru: Svanur 5. EÁ, Ingólfur 5. EÞ, Natalía 4. KÞ, Baldur Ómar 5 ára bekk, Ásgeir 4. KÞ, Arnar Jökull 7. HG, Ester Lilja 1. RS, Elías 7. HG, Valdís 5 ára bekk og Nökkvi Fannar 2. AH.
Nánar
18.03.2013

Ein viðurkenning enn fyrir Schoolovision verkefnið

Ein viðurkenning enn fyrir Schoolovision verkefnið
Á árlegri ráðstefnu eTwinning í Lissabon í vikunni var Schoolovision-verkefninu veitt ein viðurkenningin í viðbót og að þessu sinni fyrir að vera framúrskarandi samvinnuverkefni. Áður hafði verkefnið fengið þrjár viðurkenningar árið 2010 og eina 2012...
Nánar
15.03.2013

6. bekkur vann í Flatóvision

6. bekkur vann í Flatóvision
Það var mikill spenningur í skólanum í morgun og eftirvæntingin lá í loftinu því Flatóvision keppnin var framundan og söng- og danshóparnir að uppskera afrakstur erfiðis síns. Það var erfitt að gera upp á milli hópanna sem komu fram og tók það...
Nánar
15.03.2013

Myndband frá skíðaferð eldri nemenda

Myndband frá skíðaferð eldri nemenda
Skíðaferð eldri nemenda var farin í febrúar s.l. og nú stendur til að farið verði með yngri nemendur á miðvikudaginn í næstu viku ef veður leyfir. Foreldrar hafa fengið upplýsingar um það í tölvupósti. Hér fyrir neðan er myndband sem tekið var í...
Nánar
15.03.2013

6. bekkur á vísindasafni HÍ

6. bekkur á vísindasafni HÍ
Nemendur í báðum sjöttu bekkjum heimsóttu vísindasmiðju Háskóla Íslands nýlega. Ari og Pétur tóku á móti hópunum og leiddu nemendur inn í heim eðlisfræðinnar. Þar fengu þeir m.a. fræðslu um frumur líkamans og að fylgjast með ýmsum tilraunum. Einnig...
Nánar
English
Hafðu samband