Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.03.2013

Flatóvisionvika

Flatóvisionvika
Undanfarna viku hafa nemendur verið að undirbúa Flatóvision hátíðina sem fer fram á morgun kl. 13:00. Þeir fengu til liðs við sig söngvarann Jógvan frá Færeyjum og leiðbeindi hann þeim með uppsetningu og framkomu á sviði. Nú er bara að sjá hvernig...
Nánar
12.03.2013

Áhugasviðsverkefni í 5. bekk

Áhugasviðsverkefni í 5. bekk
Í dag kynntu nemendur í 5. bekk áhugasviðsverkefni sem þeir hafa verið að vinna að síðustu vikurnar. Áhugasviðsverkefni eru verkefni sem nemendur vinna að með hliðsjón af áhugasviði sínu og fá þeir talsvert frelsi við að ákveða viðfangsefni en verða...
Nánar
11.03.2013

100 miða leikurinn

100 miða leikurinn
Dagana 4. – 15. mars er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir telja að fari...
Nánar
08.03.2013

Sólarveisla 1. bekkja

Sólarveisla 1. bekkja
Nemendur í fyrsta bekk héldu þriðju sólarveisluna sína í vetur og völdu þau að vera með spiladag. Nemendur komu með spil að heiman og spiluðu við hvort annað. Þannig kynntust nemendur mörgum skemmtilegum spilum og áttu þeir afar góð samskipti hverjir...
Nánar
06.03.2013

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Í dag var upplestrarkeppni 7. bekkjar þar sem valinn var fulltrúi til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppnina sem fram fer 19. mars n.k. í félagsheimilinu í Garðaholti. Sjötta bekk var boðið að koma og hlusta á upplesturinn og þrír dómarar voru...
Nánar
06.03.2013

Óveður

Óveður
Mikil ófærð og óveður er í bænum í dag og rétt að vekja athygli foreldra/forráðamanna á hvernig ber að snúa sér í slíkum tilfellum. Á heimasíðu skólans undir flipanum Hagnýtt er að finna reglur og ábendingar um óveður og viðbrögð við því varðandi...
Nánar
04.03.2013

Lífshlaupið - verðlaunaafhending

Lífshlaupið - verðlaunaafhending
Viðurkenningar voru afhentar föstudaginn 1. mars fyrir þátttöku í lífshlaupinu. Einn fulltrúi úr hverjum árgangi fór til að taka á móti þeim ásamt nokkrum kennurum og skólastjóra. En nemendur í Flataskóla urðu í fyrsta sæti í sínum flokki í hlaupinu...
Nánar
01.03.2013

1. bekkur skoðar vísindin

1. bekkur skoðar vísindin
Fimmtudaginn 28. febrúar fór 1. bekkur í vettvangsferð í Smáralindina til að skoða sýninguna "Undur vísindanna". Þetta er stórskemmtileg gagnvirk sýning þar sem nemendur fá að leysa einfaldar þrautir sem útskýra á einfaldan hátt hvernig ýmis...
Nánar
01.03.2013

Skólaþing eldri deilda

Skólaþing eldri deilda
Fimmti og sjötti bekkur héldu skólaþing í gær. Skólastjórnendur og kennarar sátu þingið með þeim og er þetta í þriðja sinn á vetrinum sem þing er haldið með þessum nemendum. Margt bar á góma og það fyrsta sem rætt var um var morgunsamveran. Nemendum...
Nánar
28.02.2013

4. bekkur í heimsókn í vísindasmiðju HÍ

4. bekkur í heimsókn í vísindasmiðju HÍ
Fjórði bekkur fór í Vísindasmiðju Háskóla Íslands á miðvikudaginn 27. febrúar. Þar tóku þeir Jón Gunnar og Ari afar vel á móti þeim. Nemendur fengu fyrirlestur um vísindin og kennslu í hvernig hægt er að nýta Vísindavefinn. Þeim voru svo sýndar
Nánar
25.02.2013

Mathletics stærðfræðivefurinn

Mathletics stærðfræðivefurinn
Næstu tvær vikurnar eða til 11. mars hafa nemendur í 4. til 7. bekk aðgang að stærðfræðivefnum Mathletics. En þetta er í þriðja sinn sem þeir taka þátt í svona stærðfræðiverkefnum. Hægt er að komast á vefinn af heimasíðunni okkar hérna fyrir neðan...
Nánar
20.02.2013

Yoga í 1. bekk

Yoga í 1. bekk
Í síðustu viku fengu fyrstu bekkingar leiðsögn í yoga frá einni móður í bekknum. Hún kenndi krökkunum ýmsar aðferðir og æfingar til að slaka á og vera góð hvert við annað. Var þetta frábær tími sem vonandi verður endurtekinn seinna. Hægt er að skoða...
Nánar
English
Hafðu samband