Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Yoga í 1. bekk

20.02.2013

Í síðustu viku fengu fyrstu bekkingar leiðsögn í yoga frá einni móður í bekknum. Hún kenndi krökkunum ýmsar aðferðir og æfingar til að slaka á og vera góð hvert við annað. Var þetta frábær tími sem vonandi verður endurtekinn seinna. Hægt er að skoða myndir í myndasafni skólans frá heimsókninni.

Til baka
English
Hafðu samband