11.08.2023
Sumarfrístund
Sumarfrístund Flataskóla hefst á mánudaginn 14.08 kl. 08:30. Sumarfrístundin er fyrir börn sem eru að hefja sína skólagöngu. Opið er til 16:30.
Nánar12.06.2023
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 16. júní til 8. ágúst. Hægt er að senda fyrirspurnir á flataskoli@flataskoli.is frá 1. 08.
Skóli hefst að nýju 23. ágúst. Tímasetningar á skólasetningu árganga verða birtar í byrjun ágúst. Haft verður samband...
Nánar06.06.2023
Flataskólaleikar
Í dag voru haldnir Flataskólaleikar. Nemendum skólans var skipt í 4 hópa og hver hópur fór í gegnum 7 leikjastöðvar sem kennarar útbjuggu. Þrátt fyrir dumbung og smá vætu af og til gekk dagurinn vel. Í hádeginu grillaði starfsfólk skólans pylsur...
Nánar06.06.2023
Skólaslit 7.6.
Skólaslit verða sem hér segir:
o Kl. 8:30 - 1.-2. bekkur – í kennslustofum
o Kl. 9:30 – 3.-4. bekkur – í kennslustofum
o Kl. 10:30 - 5.-6. bekkur – í kennslustofum
o Kl. 12:00 - útskrift 7. bekkjar – í Garðaskóla
o Kl. 15:00 - útskrift 5 ára nemenda...
Nánar23.05.2023
Síðasta fréttabréf skólaársins
Nú er síðasta fréttabréf skólaársins komið hér á síðuna en þar má m.a. finna tímasetningar skólaslita, umsjónarkennara næsta skólaárs, umfjöllun um námsmat o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið: https://www.smore.com/697jf
Nánar03.05.2023
Schoolovision 2023
Hér er framlag Flataskóla til Schoolovision í ár.
Ó geit, https://youtu.be/nXkhZLes0o8
Nánar02.05.2023
Fréttabréf maí 2023
Þá er maífréttabréf skólans komið á vefinn en þar er m.a. að finna umfjöllun um Flatóvisjón, upplýsingar um skráningu í frístund fyrir næsta skólaár, fræðslu um orkudrykki, skóladagatal næsta skólaárs o.fl. Smellið hér til að opna: ...
Nánar25.04.2023
Flatóvision 2023
Úrslitakeppni Flatóvision var haldin í dag. Við fengum lánaðan sal í Sjálandsskóla þar sem okkar hátíðarsalur er lokaður. Tvö atriði frá hverjum árgangi frá 4.-7. bekk höfðu verið valin í undankeppni og kepptu því átta atriði um að verða framlag...
Nánar03.04.2023
Fréttabréf apríl 2023
Fréttabréf aprílmánaðar er nú komið út. Þar er fjallað um húsnæðismál, flutning leikskóladeildarinnar, upplestrarkeppni, Grease, niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins, opinn fund skólaráðs skólans o.fl. Smellið hér til að skoða fréttabréfið
Nánar29.03.2023
Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar var haldin í Flataskóla þann 28. mars. Þar voru valdir fulltrúar skólans sem keppa til úrslita í Stóru upplestrarkeppni grunnskólanna í Garðabæ sem fram fer þann 27. apríl nk. Aðdragandi keppninnar var að venju...
Nánar29.03.2023
Grease
Nemendur á miðstigi Flataskóla sýndu söngleikinn Grease á dögunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Það voru nemendur í leiklistarfjölvali á miðstigi sem höfðu æft söngleikinn í fjölvalstímum á haustönninni undir stjórn þriggja kennara skólans. Áætlað...
Nánar21.03.2023
Skóladagatal 2023-2024
Skóladagatal næsta skólaárs liggur nú fyrir með fyrirvara um endanlega afgreiðslu skólaráðs og skólanefndar. Hins vegar má ganga að því vísu að dagsetningar á skólasetningu, skólaslitum, vetrarfríi o.fl. haldi sér. Smellið hér til að opna...
Nánar