Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Schoolovision 2023

03.05.2023
Schoolovision 2023

Hér er framlag Flataskóla til Schoolovision í ár. 
Ó geit, https://youtu.be/nXkhZLes0o8

Í ár tekur Flataskóli í 15 sinn þátt í eTwinning verkefninu Schoolovision sem er nokkurs konar Eurovision keppni grunnskóla í Evrópu. Framlag Flatskóla er valið með Flatóvision keppninni þar sem nemendur í 4. til 7. bekk keppa til úrslita. Í ár sigruðu 6 stúlkur úr 4. bekk með laginu Ó geit sem er þeirra útgáfa af laginu OK með Langa sela og skuggunum.

Úrslit í Schoolovision verða kynnt 12. maí.

 

Til baka
English
Hafðu samband