13.03.2020
Skipulagsdagur leik- og grunnskóla 16. mars
Skipulagsdagur leik- og grunnskóla verður mánudaginn 16. mars. Enginn skóli, lokað í Krakkakoti. Sjá tilkynningu á heimasíðu Garðarbæjar.
Nánar13.03.2020
COVID-19

Upplýsingar varðandi aðgerðir sem grípa þarf til í Flataskóla vegna COVID-19:
Í kjölfar fundar heilbrigðisráðherra í morgun 13. mars er óvissa um útfærslu á skólahaldi.
Skólayfirvöld á landsvísu vinna nú að því að skoða með hvaða hætti best er að...
Nánar11.03.2020
Skíðaferð 12. mars
Farið verður í skíðaferð 12. mars með 1, 2, 4, 5. og 6. bekk. Börnin mæta í heimastofur kl. 8:30. Rúturnar leggja af stað kl. 9:00. Merkt svæði eru fyrir utan aðalinngang fyrir skíðabúnað barnanna. Þau börn sem eru í mataráskrift hjá Skólamat fá...
Nánar11.03.2020
Farið verður í skíðaferðina
Starfsmenn í Bláfjöllum hafa gefið grænt ljós og verður því farið í skíðaferðina. Börnin eiga að mæta kl. 8:30 og fara í heimastofur. Fyrir utan skólan er búið að merkja svæði fyrir hvern bekk fyrir sig til að setja búnað sinn
Nánar09.03.2020
Skíðaferð 2. og 5. bekk 10. mars frestað
Vegna slæmrar veðurspár í Bláfjöllum á morgun 10. mars höfum við í samráði við staðarahaldara í Bláfjöllum tekið ákvörðun um að fresta fyrirhugaðri vetrarferð með nemendur í 2. og 5. bekk sem vera átti á morgun.
Nánar06.03.2020
Innritun fyrir skólaárið 2020-2021
Þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og foreldra og forráðamenn þeirra. Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2014) og 8. bekk (f. 2007) fer fram 9. - 13. mars.
Nánar02.03.2020
Skíðaferðir 10. - 12. mars
Skíðaferðir Flataskóla eru fyrirhugaðar 10. – 12. mars
Þriðjudaginn 10. mars fara 2. og 5. bekkur
Miðvikudaginn 11. mars fara 4/5 ára, 3. og 7. bekkur
Fimmtudaginn 12. mars fara 1., 4. og 6. bekkur
Nánar17.02.2020
Öskudagur 26. febrúar

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur og þá verður skólastarfið með breyttu sniði hjá okkur í Flataskóla. Skólinn byrjar á sama tíma og venjulega, klukkan 8:30 og allir mæta í sínar heimastofur. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði. Nemendur...
Nánar13.02.2020
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7-11 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að...
Nánar13.02.2020
Vetrarleyfi 17. - 20. febrúar - Starfsdagur 21. febrúar
Vetrarleyfi grunnskóla í Garðabæ er 17. - 20. febrúar. Starfsdagur leik- og grunnskóla er 21. febrúar.
Nánar30.01.2020
Athugið 3. febrúar
Mánudaginn 3. febrúar er samtalsdagur. Þá verða nemenda- og foreldraviðtöl hjá 1. - 7. bekk. Kennsla fellur niður. Einnig eru viðtöl hjá 4 og 5 ára bekk. Opið er í 4 og 5 ára bekk og Krakkakoti.
Nánar23.01.2020
Börn yngri en 12 ára verði sótt í lok skóla- eða frístundarstarfs í dag 23.01.20
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23.01.20. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.
Nánar