Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.03.2017

Sigurvegarar í Flatóvision

Sigurvegarar í Flatóvision
Flatóvision var haldið í níunda sinn í dag í Flataskóla og hefur þetta verkefni verið árlegur viðburður í skólastarfinu frá 2009 en skólinn tekur þátt í þessu verkefni ásamt 36 öðrum skólum í Evrópu. Hátíðin er haldin til þess að finna lag í...
Nánar
15.03.2017

Undirbúningur Flatóvision

Undirbúningur Flatóvision
Undirbúningur fyrir Flatóvision-hátíðina hefur staðið yfir síðustu daga hjá nemendum sem ætla að koma fram, syngja, dansa og aðstoða við keppnina á einhvern hátt. Sjö atriði verða á dagskrá auk tveggja skemmtiatriða og eru þau hvert öðru betri, það...
Nánar
14.03.2017

Morgunstund i 2. bekk

Morgunstund i 2. bekk
Foreldrum nemenda í 2. bekk var boðið að koma í morgunstund í síðustu viku. Nemendur höfðu verið að vinna með tröll á margvíslegan hátt og langaði að sýna foreldrum sínum afrakstur tröllaþemans og eiga notalega stund saman.
Nánar
14.03.2017

Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018
Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir næsta skólaár 2017-2018.​ Hægt er að skoða það og hlaða því niður af vefsíðu skólans.
Nánar
09.03.2017

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Nemendur í 7. bekk tóku þátt í stóru upplestrarkeppninni í morgun þar sem velja átti fulltrúa fyrir hönd skólans til að taka þátt í lokahátið Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður í Kirkjuhvoli fimmtudaginn 23. mars mill 17 og 19. Þátttakendur...
Nánar
09.03.2017

Skíðaferð 8. mars

Skíðaferð 8. mars
Þriðji hópur nemenda fór á skíði á miðvikudaginn og var það síðasti hópurinn sem fer að þessu sinni í fjöllin og eru þá allir nemendur skólans búnir að heimsækja Bláfjöll. Nemendur voru til sóma í fjallinu og allt gekk vel og ekkert stórvægilegt kom...
Nánar
07.03.2017

Skíðaferð 1., 3. og 6. bekkja 7. mars

Skíðaferð 1., 3. og 6. bekkja 7. mars
Annar hópur nemenda og starfsfólks fór á skíði í dag í fjöllin. Veður var enn betra en í gær og ferðin var hin ánægjulegasta. Allir komu hressir og kátir heim og endurnærðir eftir dvölina í fjöllunum. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.
Nánar
06.03.2017

Skíðaferð 4 og 5 ára og 4. og 7. bekk 6. mars

Skíðaferð 4 og 5 ára og 4. og 7. bekk 6. mars
Allmargir nemendur og starfsfólk skólans fór í Bláfjöll í morgun og renndi sér á skíðum/brettum og sleðum fram yfir hádegið. Það gekk á með éljum og smárigningu en fólkið lét það ekki á sig fá og voru dugleg
Nánar
06.03.2017

Skíðaferðin verður á dagskrá í dag

Farið verður með nemendur í 4. og 7. bekk og 4 og 5 ára bekk​ í Bláfjöll í dag. Farið verður af stað klukkan 9:00.
Nánar
04.03.2017

Opið hús þriðjudaginn 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk

Opið hús þriðjudaginn 7. mars kl. 18:00 hjá 5 ára bekk
Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 7. mars klukkan 17:00. Þeir foreldrar sem hafa áhuga á að kynnast starfi í 5 ára bekk eru velkomnir á kynningarfund í skólanum klukkan 18:00.
Nánar
03.03.2017

Myndband frá öskudegi í Flataskóla 1. mars 2017

Myndband frá öskudegi í Flataskóla 1. mars 2017
Hér er myndband sem tekið var á öskudeginum 1. mars s.l. og þar er hægt að skoða hvernig dagurinn gekk hjá nemendum og starfsfólki skólans. Ýmis konar önnur myndbönd er að finna af skólastarfi í gegnum árin á vefsíðu skólans.
Nánar
01.03.2017

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Öskudagurinn hófst með pompi og prakt í morgun í Flataskóla. Aron Brink kom með fríðu föruneyti í morgunsamveruna og söng fyrir okkur "Eurovisionlagið" sitt sem hann ætlar að flytja á laugardaginn. Síðan var sett upp diskó sem nemendur í 7. bekk...
Nánar
English
Hafðu samband