02.02.2015
Hlutum 8. sæti í keðjuverkefninu
Nemendur í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction" hafa nú valið bestu keðjuna og var það Þýskaland sem varð hlutskarpast með 882 stig, það munaði aðeins einu stigi á tveimur efstu löndunum en Belgía hlaut annað sætið.
Nánar30.01.2015
Góðar gjafir
Okkur bárust í dag góðar gjafir frá Styrktarfélagi barna með einhverfu. Félagið var stofnað 2013 og tilgangur þess er að vekja athygli á einhverfu og styðja við og styrkja málefni er varða börn með einhverfu. Félagið safnar fé og fær frjáls framlög...
Nánar28.01.2015
Áhugahvetjandi verkefni
Fjórði bekkur tók nýlega þátt í keðjuverkefninu "Evrópska keðjan" sem er eTwinning samskiptaverkefni. Mikil og skemmtileg vinna fór fram í skólanum þar sem m.a. vöngum var velt yfir hraða, þyngd og orku, hvort krafturinn gæti haldið áfram alla...
Nánar27.01.2015
4. bekkur með morgunsamveruna
Morgunsamvera var í höndum nemenda í 4. bekk miðvikudaginn 21. janúar s.l. Þar sýndu þeir ýmis tilþrif í dansi, hljóðfæraleik, rappi og söng. Einnig sögðu þeir brandara við góðar undirtektir áheyrenda. Myndir frá morgunsamverunni eru komnar...
Nánar20.01.2015
Keðjuverkefnið í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk taka þátt í eTwinningverkefninu "The European Chain Reaction 2015". Verkefnið gengur út á að búa til keðju úr mismunandi efni og taka upp á myndband og setja inn á bloggsíðu. Nemendur voru áður búnir að búa til kynningarmyndband...
Nánar20.01.2015
Vísindamaður í heimsókn hjá 6. bekk
Oddur Sigurðsson jarðfræðingur frá Veðurstofu Íslands kom í heimsókn í morgun til 6. bekkinga og flutti þeim fyrirlestur um náttúruvísindi. Hann ræddi um flekakenninguna, heimskautin, heimskautafara, dýralíf á heimskautunum, jarðfræði, jökla, eldgos...
Nánar16.01.2015
4. bekkur í kaffihúsaferð
Loksins tókst nemendum í fjórða bekk að komast í langþráðu kaffihúsaferðina sína sem þeir voru búnir að skipuleggja fyrir jól en þurftu að fresta oft sökum veðurs. Það var því kærkomin tilbreyting að fá að fara í strætisvagni til Hafnarfjarðar o
Nánar16.01.2015
Stjörnuverið
Sævar Helgi kom í heimsókn með stjörnuverið sitt í gærmorgun og fengu 3. og 6. bekkingar að hlusta á hann segja frá himingeimnum og stjörnunum. Hann sagði þeim m.a. skemmtilegar sögur um hvernig vetrarbrautin hefði orðið til. Þau fengu líka að...
Nánar14.01.2015
Morgunsamvera í umsjón 2. bekkja
Nemendur í öðrum bekk sáu um morgunsamveruna í dag. Bæði strákar og stelpur sýndu dans upp á sviði, einnig sögðu þeir brandara, gátur og skrýtlur. Eldri nemendur hjálpuðu til við dansgerðina og aðstoðuðu á sviðinu.
Nánar13.01.2015
Sólarveisla hjá 6. bekk
Nemendur í sjötta bekk voru búnir að vinna sér inn sólarveislu með góðri hegðun og vinnubrögðum og völdu þeir að þessu sinni að fara út í sleðaferð. Svo að í síðsustu viku í blíðskaparveðri var stefnan tekin út í brekkuna við Sunnuflöt.
Nánar06.01.2015
Hvað kosta jólin?
Nemendur í 7. bekk unnu verkefnið "Hvað kosta jólin" í desember sem þemaverkefni. Nemendur unnu í hópum þar sem hver hópur bjó til fjölskyldu sem var að undirbúa jólahátíðina. Verkefnið krafðist mikillar samvinnu og þurftu nemendur að koma sér saman...
Nánar05.01.2015
Hugmyndasmiðir í 5. bekk
Ein námslotan sem kennd er í fimmta bekk í vetur er nýsköpunarmennt. Þetta er liður í þróunarverkefninu "Frá frumkvæði til framkvæmdar" sem stýrt er af Klifinu. Verkefnið er samstarfsverkefni Klifsins, FNF, Innoent, Flataskóla og Garðaskóla...
Nánar