Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Keðjuverkefnið í 4. bekk

20.01.2015
Keðjuverkefnið í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk taka þátt í eTwinningverkefninu"The European Chain Reaction 2015". Verkefnið gengur út á að búa til keðju úr mismunandi efni og taka upp á myndband og setja inn á bloggsíðu. Nemendur voru áður  búnir að búa til kynningarmyndband þar sem þeir bjuggu til keðjumynstur með sjálfum sér. Myndbandið er nú komið á bloggsíðu verkefnisins og hægt er að skoða það þar. Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans þar sem nemendur eru að vinna við að búa til keðjuna.

Til baka
English
Hafðu samband