Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bekkur með morgunsamveruna

27.01.2015
4. bekkur með morgunsamveruna

Morgunsamvera var í höndum nemenda í 4. bekk miðvikudaginn 21. janúar s.l. Þar sýndu þeir ýmis tilþrif í dansi, hljóðfæraleik, rappi og söng. Einnig sögðu þeir brandara við góðar undirtektir áheyrenda. Myndir frá morgunsamverunni eru komnar í myndasafn skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband