Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.11.2013

Fréttabréf á haustönn 2013

Fréttabréf á haustönn 2013
Starfið hér í Krakkakoti hefur sinn vanagang og hefur gengið glimrandi vel það sem af er liðið af vetri. Dagskráin breyttist örlítið eftir fyrstu tvær vikur skólaársins og hefur tekið á sig nokkuð endanlega mynd þó svo við breytum til við og við með...
Nánar
04.11.2013

100 miða leikurinn hefst í dag

100 miða leikurinn hefst í dag
Í dag mánudag fer af stað í skólanum "100 miða leikurinn" en hann er hluti af SMT-skólafærni og lýkur honum fösutdaginn 15. nóvember. Áhersla er lögð á yfirsiði okkar, ábyrgð og virðingu og þá siði sem gilda á öllum svæðum. Leikurinn gengur út á að...
Nánar
01.11.2013

5. bekkur - ráðhúsferð

5. bekkur - ráðhúsferð
Fimmti bekkur hefur verið að vinna verkefni í landafræði um Ísland. Nemendur eru að leggja lokahönd á vinnuna og af því tilefni skelltum þeir sér í bæinn með kennurum sínum. Ferðinni var heitið í Ráðhús Reykjavíkur til þess að skoða Íslandskortið sem...
Nánar
01.11.2013

Morfís-æfingar

Morfís-æfingar
Í þessari viku höfum við verið svo heppin að hafa hjá okkur nokkra krakka úr FG. Þau hafa fengið lánaða aðstöðu hjá okkur vegna undirbúnings á Morfís (mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna) en FG keppir í kvöld á móti FS. Ræðuliðið tók...
Nánar
31.10.2013

2. bekkur heimsækir alþingishúsið

2. bekkur heimsækir alþingishúsið
Nú hafa báðir bekkirnir í öðrum árgangi heimsótt alþingishúsið í Reykjavík. Ferðin er farin í tengslum við verkefnið "Komdu og skoðaðu land og þjóð". Farið var með strætisvagni til Reykjavíkur og gengið að alþingishúsinu og fengu nemendur leiðsögn um...
Nánar
29.10.2013

"European Quality Label"

"European Quality Label"
Flataskóli vann þó nokkur verkefni á samskiptavefnum eTwinning á síðast liðnu ári og hefur nú verið að fá gæðastimpla "Quality Label" fyrir nokkur þeirra frá Landsskrifstofu Menntaáætlunar Evrópusambandsins. Þetta eru verkefnin „Christmas around...
Nánar
28.10.2013

Könnun í Skólapúlsi

Könnun í Skólapúlsi
Í síðustu viku svöruðu nemendur í 6. og 7. bekk könnun í Skólapúlsinum. Skólinn notar sjálfsmatskerfið Skólapúlsinn til að fylgjast með og bæta innra starf skólans. Liður í því er að spyrja þá nemendur í skólanum sem eru á aldursbilinu 11 og 12 ára...
Nánar
25.10.2013

Morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur
Í morgun var haldinn opinn morgunverðarfundur með skólastjórnendum. Gaman var að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að koma. Góðar og skemmtilegar umræður spunnust um margvísleg málefni tengd skólanum. Við í Flataskóla kunnum svo sannarlega að...
Nánar
25.10.2013

Bangsadagur í Flataskóla

Bangsadagur í Flataskóla
Í dag fengu nemendur í 5 ára bekk skemmtilega heimsókn. Skólahópur leikskólans á Bæjarbóli kom með bangsana sína og fóru allir nemendurnir með þá inn á bókasafnið og hlustuðu á bangsasögu hjá Þóru kennara. Á eftir fóru allir út á leiksvæðið og léku...
Nánar
23.10.2013

Gunnar sigrar

Gunnar sigrar
Skólahlaup UMSK fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ föstudaginn 11. október. Sjöundu bekkingar í Flataskóla tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Metþátttaka var en um áttahundruð hlauparar tóku þátt. Gunnar Bergmann Sigmarsson í 7. HG. gerði sér...
Nánar
23.10.2013

Töframaður í heimsókn

Töframaður í heimsókn
Í morgunsamverunni í morgun kom Einar Mikael töframaður í heimsókn og heillaði krakkana upp úr skónum með töfrasnilld sinni. Hann lék sér meðal annars með þessa hefðbundnu hluti eins og spotta, spilastokk, eld, dúfur og litabók. Hann náði gjörsamlega...
Nánar
22.10.2013

Mathletics vikur

Mathletics vikur
Undanfarin ár hefur Flataskóli fengið aðgang fyrir nemendur í elstu bekkjum skólans að stærðfræðivefnum Mathletics . Á vefnum geta þeir glímt við ýmis verkefni við þeirra hæfi. Næstu tvær vikurnar hafa nemendur aðgang að vefnum og er það von okkar að...
Nánar
English
Hafðu samband