03.12.2009
Jólasamvinna
Nemendur í 1. og 2. bekk hafa síðustu daga verið í góðu morgunsamstarfi í jólahringekju. Nemendum var skipt upp í sex hópa þvert á árgangana þannig að nemendur úr öllum hópum bæði úr 1. og 2. bekk eru saman í litlum hópum. Auk umsjónarkennara bættust...
Nánar30.11.2009
Ljósin tendruð
Laugardaginn 28. nóvember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er eins og mörg undanfarin ár gjöf frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi.
Nánar27.11.2009
Jólaleikrit
Þessa daga fyrir jól erum við í 2. bekk að æfa jólaleikrit sem við ætlum að sýna á jólaskemmtun sem haldin verður 18. desember.
Nánar27.11.2009
Jólahringekja
Þessa dagana erum við að vinna með krökkunum í 1. bekk í svokallaðri jólahringekju.
Nánar27.11.2009
Heimsókn
Fimmtudaginn 19. nóvember fengum við góða heimsókn frá konum úr Lionsklúbbnum Eik. Þær komu færandi hendi og gáfu okkur verkefna/litabækur til að vinna með.
Nánar27.11.2009
Æfing kórskólans
Kórskóli Flataskóla fór í hljóðprufu í Garðaskóla í morgun föstudag 27. nóvember. Undir stjórn Gunnars Richardsonar sungu börnin í hljóðnema
Nánar26.11.2009
eLearning verðlaun
Schoolovision verkefnið sem Flataskóli tók þátt í síðasta skólaár ásamt 29 skólum í öðrum löndum fékk eLearning verðlaun
Nánar26.11.2009
Handmennt - haustönn
Í haust hefur að vanda farið fram mikið og gott starf í textilmennt þar sem Guðríður Rail ræður ríkjum og stýrir vinnu nemenda af mikilli leikni
Nánar26.11.2009
Heimsókn frá Gídeonfélaginu
Nýlega komu félagar frá Gídeonfélaginu í heimsókn til fimmtubekkinga í skólanum og færðu þeim að gjöf Nýja testamentið. Er þetta
Nánar