Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.06.2018

UNICEF hlaupið í Flataskóla

UNICEF hlaupið í Flataskóla
Skólinn skipulagði viðburðardag í gær í tengslum við UNICEF á Íslandi en skólinn tekur þátt í verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi. Markmið UNICEF-hreyfingarinnar er að fræða börn um réttindin í Barnasáttmálanum og virkja þau til samstöðu með...
Nánar
04.06.2018

Árshátíð hjá 7. bekk

Árshátíð hjá 7. bekk
Sjöundi bekkur hélt árshátíð 24. maí síðastliðinn. Það var mikið fjör og allir skemmtu sér konunglega. Sjöundi bekkur skipulagði þessa árshátíð í nefndum og það gekk allt með sóma. Það var góður matur og fjölbreytt atriði
Nánar
01.06.2018

Fréttir frá 1. bekk

Fréttir frá 1. bekk
Nemendur og kennarar í 1. bekk tóku sig til og fóru með strætó í Hellisgerði í Hafnarfirði um daginn. Þar léku þeir sér í garðinum og borðuðu nestið sem þeir höfðu með sér. Þar upplifðu þeir heilmikil ævintýri, hittu fyrir bæði álfa og villiketti...
Nánar
30.05.2018

Flataskólaleikar 2018

Flataskólaleikar 2018
Flataskólaleikar voru haldnir í dag í blíðskaparveðri. Allir nemendur og starfsfólk skólans tóku þátt í þessum viðburði og undu sér vel úti á skólalóðinni við ýmis konar leiki og þrautir. Má þar nefna ýmsa boltaleiki eins og stígvélakast, snú snú...
Nánar
25.05.2018

Kór Flataskóla

Kór Flataskóla
Kór var settur á laggirnar í haust með nemendum úr 3. til 6. bekk. Í kórnum eru milli 20 og 30 nemendur sem æfa vikulega hjá Ingu Dóru tónmenntakennara. Kórinn hélt tónleika nýlega fyrir foreldra og forráðamenn og sungin voru lög úr ýmsum áttum t.d...
Nánar
24.05.2018

Sumarlestur hefst 26. maí á bókasafni Garðabæjar

Sumarlestur hefst 26. maí á bókasafni Garðabæjar
Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar hefst laugardaginn 26.maí, en þá verður Dr. Bæk á torginu. Ævar Þór rithöfundur kemur og les úr nýrri bók og skráning í sumarlestur hefst, lestrardagbækur verða afhentar. Sumarlestur verður með svipuðu sniði og í...
Nánar
18.05.2018

Flatóvisionmyndbandið 2018

Flatóvisionmyndbandið 2018
Flatóvision hátíðin fór fram 15. mars s.l. þar sem nemendur í 4. til 7. bekk tóku þátt en hátíðin er einn liður í eTwinningverkefninu Schoolovision 2018. Verkefninu lauk s.l. fimmtudag þar sem Schoolovisionhátíðin var send út í veffundi frá...
Nánar
11.05.2018

12. sætið

12. sætið
Úrslit í Schoolovision 2018 voru tilkynnt í morgun í beinni útsendingu frá Þýskalandi og þar sem við vorum ekki viðstödd í skólanum þá gátum við ekki verið með þegar niðurstöður keppninnar voru tilkynntar í beinni útsendingu. En þær eru komnar á...
Nánar
10.05.2018

Lionshlaup nemenda í 5. bekk

Lionshlaup nemenda í 5. bekk
Vímuvarnarhlaup Lionsfélagsins var á miðvikudag og voru það nemendur í 5. bekk sem tóku þátt í því að venju. Nokkrir félagar Lions mættu í skólann og spjallaði einn þeirra við nemendur um heilbrigðan lífsstíl og hve mikilvægt það væri að eignast góða...
Nánar
02.05.2018

Bjallan BeeBot í 2. bekk

Bjallan BeeBot í 2. bekk
Skólinn eignaðist þrjár forritanlegar BeeBot bjöllur fyrir nokkru og fengu nemendur í öðrum bekk að spreyta sig á að forrita þær í morgun. Þeir voru fljótir að komast upp á lagið að láta þær fara á ákveðna staði á teppinu og margir bjuggu til...
Nánar
02.05.2018

Samvera 2. maí

Samvera 2. maí
Nemendur í 4. bekk sáu um morgunsamveruna 2. maí. Þar var að venju sungið, dansað spilað og leikið. Húbert kynnti atriðin með glæsibrag, Freydís Lilja og Elísa dönsuðu lítinn dans eftir laginu Bammbaramm sem er eftir Hildi. Kristín Björg söng lagið...
Nánar
01.05.2018

Schoolovisionframlag Flataskóla 2018

Schoolovisionframlag Flataskóla 2018
Það var verið að setja myndband á bloggsíðu Schoolovision 2018 en Schoolovision er eTwinning verkefni sem skólinn tekur þátt í. Þetta er í 10. sinn sem Flataskóli útbýr myndband til að setja í Schoolovision og að þessu sinni voru það nemendur í 4...
Nánar
English
Hafðu samband