03.12.2008
Rugldagur
Föstudaginn 5. desember er ´´rugldagur ´´ í Flataskóla. Á rugldeginum breyta allir starfsmenn skólans um starf og mæta einkennilega klæddir. Nemendur mega líka koma í einhverju undarlegu. Þeir sem voru í skólanum í fyrra muna vel eftir þessum...
Nánar02.12.2008
Fréttir af 7.bekk
Næsta viku verður hefðbundin en það verða nokkur próf sem eru hluti af miðsvetrarprófseinkunn
Nánar01.12.2008
Hlaupahjól og jólaföndur
Á laugardaginn var jólaföndur foreldrafélags Flataskóla. Var glatt á hjalla og mikið föndrað og var ekki annað að sjá en allir yndu sér hið besta við handavinnuna. Í lok dags deildi foreldrafélagið út hlaupahjólum sem Sælgætisgerðin Góa gaf í tilefni...
Nánar01.12.2008
Skólaráð Flataskóla
Nýlega var skipað skólaráð Flataskóla sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Sjá nánar.
Nánar01.12.2008
Ánægja í Garðabæ
nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Garðabæ s.l. sumar kom fram að Garðbæingar eru afar ánægðir með sveitafélagið sitt. Íbúarnir voru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir væru með að búa í Garðabæ og var einkunnin sem Garðabær fékk 4,5...
Nánar28.11.2008
Félagsvist 6. bekk
Miðvikudagskvöldið síðast liðið var spilakvöld hjá 6.EÁ. Foreldrar spiluðu við nemendur og var allgóð mæting og tókst þetta mjög vel. Spiluð var félagsvist sem nemendur hafa lært að undaförnu. Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu tvö sætin bæði hjá...
Nánar28.11.2008
1. bekkur Árbæjarsafn
Í dag fór allur fyrsti bekkur á jólasýningu hjá Árbæjarsafni. Fengu nemendur leiðsögn um safnið og voru þeir fræddir um jólahald og jólasiði fyrr á tímum. Einnig var þeim sýnt hvernig kerti voru búin til.
Nánar28.11.2008
Föstudagsfréttir
Síðasta vika nóvembermánaðar á enda runnin og í næstu vinnuviku kominn desember. Æfingar fyrir helgileikinn hófust í vikunni og eru sömu hópar og voru í Gilitrutt. Búið er að skipa í hlutverk og allir þeir sem þurfa að æfa einhverjar línur...
Nánar28.11.2008
Fréttabréf - desember
Í dag sendum við nýtt fréttabréf skólans heim með nemendum. Þar er helst að finna fréttir um það sem á dagana hefur drifið á haustönn 2008. Meðal annars eru þarna pistlar frá bókasafninu, skólastjóranum, foreldrafélaginu og um dag íslenskrar tungu.
Nánar27.11.2008
Stjörnuverið
Á mánudaginn kom Stjörnuverið í heimsókn. Það var skemmtilegt að fara inn í uppblásið tjald inni í hátíðarsalnum og skoða himintunglin. Það var alveg eins og við værum stödd úti í geimnum. Bekkurinn hefur verið að vinna verkefni sem heitir...
Nánar