Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.11.2008

Yfirlit um kannanir í desember

Nú fer að líða að lokum þessarar haustannar. Nemendur munu taka nokkur kannanir í desember og eru dagsetningar á þeim að finna hérna að neðan.
Nánar
25.11.2008

Fréttir 7.bekkur

Minnum ykkur á að greiða fyrir bekkjarmyndir eða skila þeim ef þið hafið ekki áhuga á að kaupa þær.
Nánar
25.11.2008

Teiknað fyrir Heilsugæsluna

Teiknað fyrir Heilsugæsluna
Í tilefni af 25 ára afmæli Heilsugæslunnar í Garðabæ var þess óskað að nemendur leik-og grunnskóla teiknuðu myndir um samskipti sín við heilsugæsluna eða lækna og/eða hjúkrunarfræðinga. Nemendur í 1. - 4. bekk teiknuðu myndir hjá Árnýju...
Nánar
24.11.2008

Sólageislinn

Nemendur 7. bekkjar fengu í dag sólageislann fyrir fyrirmyndar hegðun á Reykjum síðast liðna viku.
Nánar
24.11.2008

Jólaföndur

Jólaföndur foreldrafélagsins verður laugardaginn 29. nóvember kl. 11 - 14. Boðið verður upp á margvíslegt föndurefni og efni í jólakortagerð selt gegn vægu gjaldi. Leiðbeinendur verða á staðnum sem kynna fyrir áhugasömum ýmsar fönduraðferðir.
Nánar
24.11.2008

Stjörnutjaldið

Stjörnutjaldið
Snævarr Guðmundsson kom með stjörnutjaldið sitt í skólann í dag og fengu 3. og 6. bekkingar að koma þangað í heimsókn til hans. Þar varpaði hann myndum af himinhvolfinu á loftið í tjaldinu og fræddi þau á skemmtilegan hátt um það m.a. hvernig sólin...
Nánar
24.11.2008

5 ráð fyrir 5. bekk

5 ráð fyrir 5. bekk
Páll Ólafsson félagsráðgjafi hjá Fjölskyldusviði Garðabæjar flutti fyrirlesturinn "Fimm ráð fyrir fimmta bekk" fyrir foreldra og börn í fimmta bekk í Flataskóla fimmtudagsmorguninn 20. nóvember s.l.
Nánar
21.11.2008

Í vikulok

Þá er komið að vikulokum og margt verið brallað þessa viku sem og þær fyrri.
Nánar
21.11.2008

Útkall slökkviliðsins

Útkall slökkviliðsins
Í morgun fengu þriðju bekkingar heimsókn frá Slökkviliði Reykjavíkur. Heimsóknin byrjaði með því að nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og áttu síðan að vinna að því heima að finna flóttaleið með foreldrum sínum ef einhvern tímann þyrfti á því að...
Nánar
21.11.2008

Lokasprettur:)

Lokasprettur:)
Síðastu fréttir frá Reykjum: gærdagurinn sem var nokkuð viðburðaríkur og frábrugðinn hinum. Fyrst má nefna hina landsfrægu hárgreiðslukeppni en þar bar Flataskóli sigur úr býtum og var það hann Egill Friðriksson í 7.RF sem sigraði.
Nánar
21.11.2008

Spilakvöld hjá 4. bekk

Spilakvöld hjá 4. bekk
Kennarar, nemendur, foreldrar þeirra og fjölskyldur áttu notalega stund saman á spilakvöldi miðvikudaginn 19. nóvember 2008. Nemendur komu með fjölmörg spil sem spilað var á um kvöldið.
Nánar
21.11.2008

Föstudagspóstur 21. nóvember

Flottir krakkar í 2. bekk.
Nánar
English
Hafðu samband