Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.12.2008

Heimsókn í 7.bekk

Í gær kom Margrét Gígja Þórðardóttir táknmálskennari í heimsókn í 7.bekk. Hún kynnti táknmál fyrir nemendunum. Nemendur voru mjög áhugasamir og hlustuðu af athygli. Margrét kenndi krökkunum táknin fyrir mánuðina, bókstafina og fleira.
Nánar
10.12.2008

Aðventuguðsþjónusta 14. des.

Aðventuguðsþjónusta 14. des.
Sunnudaginn 14. desember kl. 11:00 verður hin árlega aðventuguðsþjónusta í Vídalínskirkju fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk Flataskóla. Nemendur 5. bekkja eru þessa stundina að leggja lokahönd á æfingar Helgileiks Flataskóla.
Nánar
10.12.2008

4. bekkur - jólaguðspjallið

4. bekkur - jólaguðspjallið
Fjórði bekkur hefur verið að vinna verkefni um jólaguðspjallið í tölvustofu með forritinu 2Create a Story. En það er verkfæri þar sem hægt er að vinna með hljóð, texta og myndir. Hér er hægt að skoða afrakstur þeirrar vinnu og einnig er hægt að skoða...
Nánar
10.12.2008

Jólaundirbúningur

Jólaundirbúningur er á fullu hér í Flataskóla. Nokkrir árgangar eru að æfa atriði sem flutt verða á jólaskemmtunum þann 19. des. Við í þriðja bekk erum að æfa jólalögin í fjöldasöng og í kórnum. Við höfum verið að skreyta stofuna okkar og ganginn...
Nánar
10.12.2008

2. bekkur í jólaskapi

2. bekkur í jólaskapi
Annar bekkur dreif sig í bæinn með kennurum sínum til að skoða jólaljósin og upplifa jólastemninguna í miðbæ Reykjavíkur. Þau komu við á Austurvelli og gengu í kringum jólatréð og síðan fengu þau sér kleinu og kakó á kaffihúsinu í Ráðhúsinu. Ferðin...
Nánar
09.12.2008

Jólabakstur

Jólabakstur
Það er gaman að baka smákökur
Nánar
05.12.2008

4. bekkur á kaffihúsi

4. bekkur á kaffihúsi
Fjórði bekkur var búinn að safna sér sólum fyrir þriðju sólarveislunni svo ákveðið var í því tilefni að skjótast til Hafnarfjarnar og skoða jólaljósin, jólaþorpið og koma við á kaffihúsi og fá sér súkkulaði með rjóma. Einnig litu þau við í...
Nánar
05.12.2008

Fyrstu dagarnir í desember

Það er margt búið gerast hjá okkur þá fimm daga sem liðnir eru af desember. Við erum að undirbúa skemmtiatriði á jólaskemmtuninni sem verður þann 19. des
Nánar
05.12.2008

Vikufréttir

Þá er skemmtilegum degi að ljúka og enn einni vikunni lokið. Eftir tvær vikur er það svo jólafríið.
Nánar
05.12.2008

Rugldegi lokið

Rugldegi lokið
Starfsfólk og nemendur skemmtu sér konunglega í dag á árlegum rugldegi skólans. Flestir voru með einhver skrýtin höfuðföt eða voru í öðruvísu fötum en venjulega. Starfsfólkið skipti um starfsvettvang innan skólans og allt fór þetta vel fram eins og...
Nánar
05.12.2008

Föstudagspóstur

Föstudagspóstur
Desember genginn í garð. Nú eru flestir að komast í jólaskap og þar erum við í 2. bekk ekki undanskilin. Í vikunni byrjuðum við að vinna skemmtilegar jólasveinabækur. Við lásum okkur líka til um aðventuna og lærðum um aðventukransinn og hvað kertin...
Nánar
04.12.2008

Rugldagur í Flataskóla

Rugldagur í Flataskóla
Föstudaginn 5. desember verður svokallaður rugldagur í Flataskóla. Þá eru allir, nemendur og starfsmenn, hvattir til að mæta í einhverju „skrýtnu”, t.d. í fötunum á röngunni eða með eitthvað skrýtið höfuðfat (ekki þó í búningum).
Nánar
English
Hafðu samband