17.12.2008
Gleðileg jól
Nú fer senn að liða að jólafríi. Hefðbundin kennsla er komin í jólafrí og höfum við þessa viku verið að njóta þess að jólin eru að koma. Krakkarnir í 7.bekk hafa verið að föndra, halda sólaveislur, spila og verið með leynivinaviku
Nánar17.12.2008
Skipulag skólastarfs 18. og 19. desember
Fimmtudagur 18. desember.
Hefðbundinn skóladagur. Litla nesti og hádegismatur samkvæmt venju. Eftir hádegi höldum við litlu jólin og mega nemendur koma með gos og smákökur til þess að gæða sér á.
Nánar17.12.2008
Nú líður að jólum. Jólaundirbúningur nemenda hefur gengið vel.
Nú líður að jólum. Jólaundirbúningur nemenda hefur gengið vel. Krakkarnir hafa útbúið jólagjöf sem unnin hefur verið í samvinnu myndmennta-, textíl-, tölvu-, og umsjónakennara.
Fimmtudaginn 18. desember ætlum við að heimsækja vinabekkina okkar...
Nánar16.12.2008
Götulist í jólasnjó
Nemendur úr 6. bekk sinntu götulist með kústastompi á mánudag og þriðjudag í tónmennt. Vel viðraði til starfans og jörðin var sveipuð jólasnjó. Með þessari útikennslu lauk kennslu í STOMPI fyrir jól. Sjá myndir
Nánar15.12.2008
Guðsþjónusta í Vídalínskirkju
Sunnudaginn 14. desember var haldin árleg guðsþjónusta í Vídalínskirkju fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk Flataskóla. Margir nemendur skólans komu fram og fluttu helgileik, léku á hljóðfæri og lásu jólaljóð. Einnig kveiktu nemendur á kertum á...
Nánar12.12.2008
7. bekkur í Sóma
Sjöundi bekkur í heimilisfræðivali fór með kennara sínum í heimsókn í fyrirtækið Sóma miðvikudaginn 10. desember s.l. Sómi er fyrirtæki hér í Garðabæ og framleiðir sóma- og jumbósamlokur. Tekið var vel á móti þeim.
Nánar12.12.2008
Föstudagsfréttir
Þá er næstsíðustu viku haustannar að ljúka og jólin þar með rétt handan við hornið.
Nánar12.12.2008
Útikennsla hjá 4. bekk
Fjórði bekkur lætur ekki deigan síga í útikennslunni þrátt fyrir snjóinn, kuldann og rokið þessa dagana. En í gær skelltu nemendur og kennarar sér út á skólalóðina þar sem nemendur fengu að leika sér frjálst í tímanum. Nokkrir nemendur voru...
Nánar11.12.2008
Gúmmí Tarzan
Nemendur í leiklistarvali 7. bekkjar sýndu leikritið Gúmmí Tarzan eftir sögu Ole Lund Kirkegaard í hátíðarsalnum í dag. Sýningar voru tvær og var öllum nemendum skólans boðið að koma og horfa á.
Nánar