30.12.2021
Fréttabréf janúar 2022
Fyrsta fréttabréf Flataskóla fyrir árið 2022 er komið út. Eins og stundum áður eru sóttvarnarráðstafanir fyrirferðarmiklar í efni ritsins.. Sjá hér: https://www.smore.com/1dy53
Nánar20.12.2021
Gleðileg jól!
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla. Til að komast í jólaskapið er um að gera að njóta þess að horfa á helgileik 5. bekkjar Flataskóla sem nálgast má hér: https://www.youtube.com/watch?v=xRd9hLzGw9M
Nánar16.12.2021
Litlu jólin 2021
Mánudaginn 20.12. verða litlu jólin haldin í Flataskóla.
Grunnskólanemendur mæta í sínar heimastofur á eftirfarandi tímum:
1. bekkur 9:00-10:30
2. bekkur 9:30-11:00
3. bekkur 10:00-11:30
4. bekkur 9:30-11:00
5. bekkur 9:30-11:00
6. bekkur...
Nánar02.12.2021
Fréttabréf desember
Fréttabréf desembermánaðar er komið út. Meðal efnis eru ýmsar hagnýtar upplýsingar meðal annars um dagskrá desembermánaðar og fleira. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni https://www.smore.com/wjt1p
Nánar30.10.2021
Fréttabréf nóvembermánaðar
Fréttabréf nóvembermánaðar er nú komið út. Meðal efnis er umfjöllun um þróunarverkefni um leiðsagnarnám, hugleiðingar um skiptingar í námshópa, dagskrá félagsmiðstöðvar fyrir 7. bekk fram að áramótun o.fl. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni...
Nánar19.10.2021
Samtalsdagur og skipulagsdagur
Fimmtudagurinn 21. október er samtalsdagur og föstudagurinn 22. október er skipulagsdagur. Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin á fimmtudag og ættu að vera búnir að skrá sig en ef þörf er á breytingum biðjum við um að samband sé haft...
Nánar03.10.2021
Fréttabréf októbermánaðar
Fréttabréf Flataskóla fyrir október er komið út. Þar er m.a. fjallað um breytt námsmat, starfsáætlun skólans o.fl. Sjá hér: https://www.smore.com/t2613
Nánar03.10.2021
Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022
Nú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2021-2022 orðin aðgengileg hér á vefnum. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum...
Nánar24.09.2021
4-5 ára deild - Námsveggir
Starf 4-5 ára deildar Flataskóla er í miklum blóma. Starfið er metnaðarfullt og leiða 2 leikskólakennarar daglegt starf deildarinnar. Til að auka gagnsæi í skipulagi er notast við myndrænt dagskipulag sem farið er yfir með börnunum í upphafi dags og...
Nánar21.09.2021
Haustfundir árganga
Haustkynningarfundir umsjónarkennara með foreldrum og forráðamönnum eru með rafrænu sniði þetta árið eins og í fyrra. Forráðamenn í hverjum árgangi fyrir sig fá sent fundarboð með vefslóð á fundina. Tímasetningar eru eftirfarandi:
1. bekkur...
Nánar21.09.2021
Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul viðvörun
English and Polish below
APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:30 – 17:00, sjá hér:...
Nánar10.09.2021
PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2021
PMTO hópmeðferð (PTC)fyrir foreldra barna með samskipta og hegðunarerfiðleika verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30 – 18:00 í alls 10 skipti haustið 2021.
Námskeiðið hefst 29. september og lýkur 1. desember 2021.
Þátttökugjald er ...
Nánar