Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir árganga

21.09.2021
Haustfundir árganga

Haustkynningarfundir umsjónarkennara með foreldrum og forráðamönnum eru með rafrænu sniði þetta árið eins og í fyrra. Forráðamenn í hverjum árgangi fyrir sig fá sent fundarboð með vefslóð á fundina. Tímasetningar eru eftirfarandi: 

1. bekkur miðvikudaginn 29. september kl. 15:00
2. bekkur fimmtudaginn 23. september kl. 14:00

3. bekkur föstudaginn 24. september kl. 9:00
4. bekkur miðvikudaginn 22. september kl. 14:00
5. bekkur föstudaginn 24. september kl. 10:30
6. bekkur miðvikudaginn 22. september kl. 17:00
7. bekkur mánudaginn 27. september kl. 17:00

Forráðamönnum er bent á að kynna sér árganganámskrár sem finna má á heimasíðu skólans undir "Námið" eða beint á slóðinni: http://flataskoli.is/namid/arganganamskrar/

Til baka
English
Hafðu samband