11.06.2020
Opnunartími skrifstofu sumarið 2020
Opnunartími skrifstofu Flataskóla sumarið 2020 er eftirfarandi:
12-16. júní er opið kl. 8:00-15:00
18. júní til 9. ágúst er lokað vegna sumarleyfa
10. til 21. ágúst er opið kl. 10:00-14:00
Frá 24. ágúst hefst vetrartími skrifstofu. Þá er hún opin...
Nánar27.05.2020
Skólaslit
Þriðjudaginn 9. júní verða skólaslit
Kl. 9:00-10:00 4/5 ára, 1. – 3. bekkur
Kl. 11:00-12:00 4. – 6. bekkur
Nánar19.05.2020
UNICEF 2. júní
Þriðjudaginn 2. júní verður hlaupið til styrktar Unicef.
Allir nemendur í Flataskóla ætla að taka þátt í verkefni sem kallast Unicef-hreyfingin. Um er að ræða fræðslu og fjáröflunarviðburð sem byggir á hollri hreyfingu og útivist. Markmið...
Nánar19.05.2020
Flataskólaleikar og árshátíð 7. bekkjar
Fimmtudaginn 4. júní verða Flataskólaleikar. Árshátíð 7. bekkjar verður um kvöldið.
Nánar19.05.2020
Síðasti kennsludagur - Skólaslit
Síðasti kennsludagur skólaársins er mánudaginn 8. júní. Skólaslit 7. bekkjar verða síðdegis þann dag í þremur hópum. Skólaslit verða hjá 1. -6. bekk þriðjudaginn 9. júní, nánari upplýsingar um þau verða kynnt þegar nær dregur.
Nánar30.04.2020
Loksins! Fullt skólastarf frá 4. maí 2020
Mánudaginn 4. maí hefst skólahald að nýju með hefðbundnu sniði. Allir nemendur mæta í sína umsjónarhópa og er ekki gert ráð fyrir neinum hömlum eða skerðingum á skólastarfinu hvað varðar nemendur. Að vísu ætlum við að skipta hópnum upp í...
Nánar14.04.2020
Tími til að lesa
Lestrarátak Mennta- og menningarmálaráðuneytisins "Tími til að lesa" stendur nú í hálfleik. Við hvetjum alla til að taka þátt og hvetjum alla sem ekki eru nú þegar komnir inn á að vera með í seinni hálfleik.
Nánar14.04.2020
Skóladagatal 2020 - 2021
Skólanefnd grunnskóla samþykkti skóladagatal næsta skólaárs á fundi sínum 2. mars síðastliðinn.
Skólasetning verður 24. ágúst og skólaslit 9. júní 2021. Jólaleyfi hefst 21. desember og hefst kennsla á nýju ári 4. janúar. Vetrarleyfi verður 22. til...
Nánar03.04.2020
Páskaleyfi
Páskaleyfi hefst mánudaginn 6. apríl, starfsemi verður í 4. og 5. ára bekk 6. - 8. apríl. Kennsla byrjar aftur þriðjudaginn 14. apríl.
Sumardagurinn fyrsti er 23. apríl og þá er enginn skóli.
Það er búið að taka saman veftímarit sem heitir...
Nánar20.03.2020
Samkomubann og börn
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum.
Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda...
Nánar19.03.2020
Gagnlegar upplýsingar á tímum COVID-19.
Gagnlegar upplýsingar fyrir nemendur og foreldra um skólastarf á tímum COVID-19.
Nánar16.03.2020
Skipulag skólastarfs næstu daga - Áríðandi skilaboð til foreldra
Flataskóli mun halda úti kennslu eins og kostur er út frá þeim fyrirmælum sem skólar hafa fengið vegna breytinga á skólahaldi. Kennsla verður í fámennum hópum (færri en 20) og ekki verður um blöndun hópa að ræða innan skóladagsins. Sama gildir um...
Nánar