Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.11.2024

Dagur mannréttinda barna 20.nóvember 2024

Dagur mannréttinda barna 20.nóvember 2024
Degi mannréttinda barna var fagnað í Flataskóla 20. nóvember líkt og gert var víðs vegar um heiminn. Þennan dag árið 1989, var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi var samningurinn fullgiltur árið 1992 og...
Nánar
18.11.2024

Dagur íslenskrar tungu í 5.bekk

Dagur íslenskrar tungu í 5.bekk
Laugardaginn 16. nóvember var Dagur íslenskrar tungu, dagur sem helgaður er mikilvægi íslenskrar tungu og gleðinni yfir sögu hennar, samtíð og framtíð. Í tilefni dagsins vinna nemendur í Flataskóla ár hvert verkefni sem minnir á mikilvægi íslenskrar...
Nánar
11.11.2024

Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskipti

Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskipti
Baráttudagur gegn einelti var föstudaginn 8.nóvember og var loka hnykkurinn á forvarnarvikunni. Yfirskriftin var jákvæð samskipti og var ýmislegt gert í tengslum við það. Eitt af verkefnunum var að ræða hvað sé lykillinn að góðri vináttu. Árgangar...
Nánar
06.11.2024

Heimilisfræði

Heimilisfræði
Heimilisfræði er fag sem heillar flesta ef ekki alla nemendur skólans. Þar fer fram mikil sköpun. Nemendur læra að fara eftir uppskriftum, njóta þess að blanda saman hráefnum, hræra, hnoða, skera og fletja út. Í hverri kennslustund spreyta þeir sig á...
Nánar
29.10.2024

Forvarnarvika í Flataskóla 1.- 8.11.

Vikuna 1.-8.11. 2024 er forvarnarvika í Garðabæ. Flataskóli tekur þátt í henni nú sem endranær. Yfirskriftin í ár er jákvæð samskipti. Hér má lesa um hvað verður gert í hverjum árgangi.
Nánar
29.10.2024

Alþjóðlegi bangsadagurinn og bangsaball

Alþjóðlegi bangsadagurinn og bangsaball
Alþjóðlegi bangsadagurinn er haldinn 27. október ár hvert. Þar sem daginn bar upp á sunnudag þetta árið tókum við á bókasafninu forskot á sæluna og héldum upp á hann með pompi og prakt fimmtudaginn 24. október. Nemendur í 1. og 2. bekk komu með...
Nánar
23.10.2024

Nánar
23.10.2024

Sköpun í 4.bekk

Sköpun í 4.bekk
List og verkgreina kennsla er mikilvægur liður í skólastarfinu.
Nánar
18.10.2024

Fallegu fjöllin

Fallegu fjöllin
2.bekkur er þessa dagana að kynna sér helstu fjöll Íslands.
Nánar
11.10.2024

Brunaæfing

Brunaæfing
Í vikunni var haldin brunaæfing í skólanum. Rýmingin gekk vel fyrir sig og flestir árgangar stóðu sig mjög vel í að mynda raðir og fylgja fyrirmælum kennara. Stefnt er að því að halda aðra brunaæfingu í febrúar til að æfa rýmingu enn frekar.
Nánar
02.10.2024

Tilkynning frá Krakkakoti

Tilkynning frá Krakkakoti
Krakkakotsfréttir hafa hafið göngu sína þennan veturinn. Fréttabréfið kemur út í lok hvers mánaðar og inniheldur myndir ásamt upplýsingum til foreldra. Markmiðið er að foreldrar verði upplýstari um starfsemina í Krakkakoti og dagskránna framundan.
Nánar
English
Hafðu samband