Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.09.2021

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15. september

Miðvikudagurinn 15. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Frístundaheimilið Krakkakot er opið fyrir þá nemendur í 1.-4. bekk sem hafa verið skráðir þar.
Nánar
01.09.2021

Fréttabréf september

Fréttabréf september
Fréttabréf septembermánaðar er komið út. Þar er m.a. fjallað um foreldrastarf og aðalfund Foreldrafélagsins, Unicef hreyfinguna sl. vor, framkvæmdir við skólalóðina ásamt því sem finna má ýmsar hagnýtar upplýsingar. Sjá hér:...
Nánar
30.08.2021

Upplýsingar vegna covid-smita 30. ágúst

Þrír nemendur í skólanum hafa nú greinst með covid smit og eru þeir í 2., 4. og 6. bekk skólans. Eftir samráð við smitrakningarteymi eru nokkrir nemendur í 2. og 6. komnir í sóttkví en ekki þarf að grípa til slíkra aðgerða í 4. bekk að svo komnu...
Nánar
20.08.2021

Skólasetning - nemendur mæta beint í kennslustofur

Skólasetning - nemendur mæta beint í kennslustofur
Skólasetning í Flataskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti beint í sínar kennslustofur á eftirfarandi tímum: Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur Meðfylgjandi er mynd sem sýnir innganga í...
Nánar
11.08.2021

Skólabyrjun haustið 2021

Skólabyrjun haustið 2021
Skólasetning í Flataskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans á eftirfarandi tímum: Kl. 9:00 - 2. og 3. bekkur Kl. 10:00 - 4. og 5. bekkur Kl. 11:00 - 6. og 7. bekkur Skólasetningin tekur um 40 mínútur og fara nemendur...
Nánar
25.06.2021

Sumarlokun skrifstofu skólans

Sumarlokun skrifstofu skólans
Skrifstofa Flataskóla er lokuð vegna sumarleyfa 28.júní - 2.ágúst. Hægt er að senda tölvupóst á agustja@flataskoli.is ef þörf krefur. Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Nánar
08.06.2021

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift
Skólaslit í Flataskóla vorið 2021 verða miðvikudaginn 9. júní sem hér segir: 1. bekkur kl. 8:30 2. bekkur kl. 9:30 3.-4. bekkur kl. 10:30 5.-6. bekkur kl. 11:30 5 ára nemendur leikskóla - útskrift kl. 15:00 Nemendur mæta í sal skólans í stutta stund...
Nánar
04.06.2021

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Árlegir Flataskólaleikar fóru fram 4. júní 2021 í dumbungi og smá strekkingi. Nemendur og starfsfólk létu veðrið ekki á sig fá og léku sér úti í fjórum hópum. Í hverjum hópi var farin hringur með níu fjölbreyttum stöðvum. Nemendur á ólíkum aldri...
Nánar
30.05.2021

Seinni þakkardagur vinaliða

Seinni þakkardagur vinaliða
Í Flataskóla starfa vinaliðar en hlutverk þeirra er að stýra uppbyggilegri afþreyingu á skólalóðinni í frímínútum. Vinaliðar eru valdir úr hópi nemenda á miðstigi og sinna hlutverkinu í tiltekinn tíma og uppskera að því loknu laun erfiðisins þegar...
Nánar
26.05.2021

Sigur í stóru upplestrarkeppninni

Sigur í stóru upplestrarkeppninni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram þann 26. maí. Þar reyndu fulltrúar úr 7. bekkjum skólanna með sér í upplestri og framsögn við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju. Okkar fulltrúar þetta árið voru þær Helga María og Sædís Arna. ...
Nánar
02.05.2021

Skóladagatal næsta skólaárs

Nú hefur skóladagatal næsta skólaárs verið staðfest af skólaráði og er komið í birtingu hér á heimasíðunni. Það er því um að gera að kynna sér það og hafa til hliðsjónar við skipulagningu næsta vetrar. Skóli verður settur 24. ágúst og slitið 8...
Nánar
21.04.2021

Úrslit í Flatóvision 2021

Úrslit í Flatóvision 2021
Úrslit í Flatóvision 2021 fóru fram síðasta vetrardag. Sjö atriði nemenda í 4.-7. bekk kepptu og voru þau hvert öðru betra. Sigurvegararnir í Flatóvision 2021 voru drengir í 6. bekk sem sungu og dönsuðu við lagið Bahamas eftir Ingó veðurguð
Nánar
English
Hafðu samband