17.11.2008
6. bekkur Reykholt
Fimmtudaginn 13. nóvember fór 6. bekkur í ferð í Reykholt í Borgarfirði. Nemendur hafa verið að læra um Snorra Sturluson og var því tilvalið að skoða heimaslóðir þessa merka manns. Séra Geir Waage tók á móti hópnum og var með stórskemmtilegan...
Nánar14.11.2008
14. nóvember
Í dag var dagur íslenskar tungu haldinn hátíðlegur. Af því tilefni komu nemendur og starfsmenn skólans saman á sal og fylgdust með sérstakri hátíðardagskrá. Allir nemendur fluttu leik-og tónlistaratriði undir styrkri stjórn Hjördísar Ástráðsdóttur...
Nánar14.11.2008
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flataskóla í dag. Tvær hátíðardagskrár voru fluttar í sal Flataskóla þar sem allir nemendur skólans voru virkir þátttakendur. Söngur Flataskóla var frumfluttur að viðstöddum Haraldi Haraldssyni...
Nánar14.11.2008
Reykir - 7. bekkur
Mánudaginn 17. nóvember leggja 7. bekkingar upp í ferðalag að Reykjum í Hrútafirði til vikudvalar. Reykjaferðin er árviss viðburður hjá 7. bekk og er mikil tilhlökkun ríkjandi hjá nemendum að fara í ferðina. Lagt verður af stað stundvíslega 9 um...
Nánar14.11.2008
Reykir 2008
Þá styttist í Reykjaferðina okkar. Nú er bara 2 dagar þangað til við leggjum í hann og mikil spenna í gangi. Við minnum á að mæta stundvíslega kl. 8:30 á mánudaginn því við leggjum í hann kl. 9:00.
Nánar13.11.2008
Dagur íslenskrar tungu
Föstudaginn 14. nóvember verða tvær hátíðardagskrár í sal Flataskóla. Hátíðirnar verða kl. 10:10 og kl.12:40 og standa yfir í u.þ.b. klukkustund. Nemendur allra árganga setja menningararfinn okkar í hátíðarbúning í tali og tónum. Sjá dagskrá.
Allir...
Nánar12.11.2008
Reykir
Þá fer að líða að ferðinni að Reykjum í Hrútafirði sem verður 17. – 21. nóvember.
Nánar12.11.2008
Dagur íslenskrar tungu föstudaginn 14. nóv.
Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á föstudaginn. Þar munu m.a. nemendur úr kórskólanum frumflytja skólasöng Flataskóla sem saminn var sérstaklega í tilefni 50 ára afmælis skólans.
Nánar12.11.2008
R-ið sótt til Reykjavíkur
Fyrsti bekkur fór í sína árlegu Reykjavíkurferð. En það er gert í tengslum við stafakennsluna en þau voru einmitt að læra um R-ið. Talað var um að sækja R-ið til Reykjavíkur og skoða ráðhúsið og svo var ekki verra að hafa rok og rigningu í ferðinni...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 27