Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.11.2008

Slökkviliðið í heimsókn

Á morgun föstudag kemur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn í 3. bekk og fræðir krakkana um eldvarnir nú fyrir jól. Þeir frá slökkviliðinu koma á slökkvibíl sem við fáum að skoða.
Nánar
20.11.2008

Bara gaman

Bara gaman
Þá er síðasti heili dagurinn okkar runninn upp. Krakkarnir eru núna í síðustu tímunum sínum því eftir hádegi er hópmyndataka og frjálst val. Seinni partinn er svo hin fræga hárgreiðslukeppni.
Nánar
20.11.2008

Lionskonur

Lionskonur
gær miðvikudag komu nokkrar konur úr Lionsklúbbnum Eik í sína árlegu heimsókn til 2. bekkja og gáfu þeim litabók. Þær spjölluðu við börnin um hvað hægt væri að gera ef eitthvað óvænt bæri að garði, en í bókinni er sérstaklega fjallað um...
Nánar
19.11.2008

Nýjar myndir

Nýjar myndir
Í hádeginu fengum við ofnbakaðann fisk og borðuðu allir af bestu list. Einn nemandi sagði við mig að það væri svo skrítið að hér borðaði hann bara allt og meira að segja það sem hann hafið aldrei borðað heima hjá sér.
Nánar
19.11.2008

Sólarveisla

Nú erum við búin að safna sólum í aðra sólarveisluna okkar sem haldin verður næsta föstudag. Nemendur kusu að hafa náttfatasólarveislu og að horfa á mynd. Þeir sem vilja mega koma í náttfötum utan yfir fötunum sínum.
Nánar
19.11.2008

Nemendur slá í geng á kvöldvöku

Jæja þá er dagur 3 runninn upp og allt gengur í sögu hér á bæ. Nemendur voru í ýmsum verkefnum í gær, AH bekkurinn fór í íþróttir og sund fyrir hádegi og eftir hádegi fóru þau svo í stöðvaleik úti í grenjandi rigningu og hávaða rokki en það hefur...
Nánar
19.11.2008

5. bekkur í Rafheimum

5. bekkur í Rafheimum
Undanfarna þriðjudaga hafa 5. bekkirnir farið í heimsókn í Rafheima hjá Orkuveitunni. Stefán Pálsson tók á móti bekkjunum og fræddi hann um rafmagn og tilurð þess. Gerði hann alls konar tilraunir með hluti og fólk og var það hin besta skemmtun. Eftir...
Nánar
18.11.2008

Lestrarátak í 7. bekk

Lestrarátak í 7. bekk
Lestrarátaki í 7. bekk er nú lokið og stóð það yfir í vikutíma. Lásu nemendur samtals rúmlega 23.000 blaðsíður, þannig að hver nemandi hefur lesið að meðaltali 330 blaðsíður. Átakið tókst mjög vel þar sem minna var hugsað um keppni og meira um að...
Nánar
18.11.2008

Ferðabangsinn Sveinbjörn

Ferðabangsinn Sveinbjörn
Undanfarið hafa Ingibjörg Baldursdóttir bókasafnsfræðingur og Ragna Gunnarsdóttir kennari í 4. bekk kynnt Sveinbjörn ferðabangsa Flataskóla fyrir nemendum. Sveinbjörn hefur aðsetur á bókasafninu og er ætlunin að lána hann til þeirra sem eru að...
Nánar
18.11.2008

Sveinbjörn á Reykjum

Sveinbjörn á Reykjum
Sveinbjörn ferðabangsi er núna á Reykjum í Hrútafirði með 7. bekk en þau dvelja þar þessa viku í tengslum við nám sitt í samfélagsfræði og náttúrufræði. Þetta er annað ferðalagið sem Sveinbjörn fer í síðan hann kom til okkar hér í Flataskóla. ...
Nánar
18.11.2008

Dagur 1 og 2

Dagur 1 og 2
Af okkur er allt fínt að frétta. Úti er rigning en inni er gleði og gaman. Kvöldvakan var á vegum starfsfólks Reykja og voru þau með fullt af leikjum og skemmtu allir sér vel. Krakkarnir stóðu sig vel í gær og voru sjálfum sér til sóma.
Nánar
17.11.2008

Þá erum við loksins komin á Reyki

Þá erum við loksins komin á Reyki
Þá erum við loksins komin á Reyki. Ferðin gekk rosalega vel og vorum við komin hingað kl. 11:30.
Nánar
English
Hafðu samband