Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.10.2008

Lestrarátak 3. bekkjar

Lestrarátak 3. bekkjar
Lestrarátak í 3. bekk stóð yfir í eina viku og er nú lokið. Nemendur settu sér markmið í byrjun átaksins um hversu mikið þeir ætluðu að lesa. Flestir náðu markmiði sínu sem er mjög jákvætt og sumir lásu mun meira en þeir höfðu áætlað.
Nánar
22.10.2008

Lestrarátaki lokið

Lestrarátaki lokið
Lestrarátaki 3. bekkjar lauk mánudaginn 20. okt. með glans. Allir settu sér markmið um hvað þeir ætluðu að lesa margar blaðsíður í átakinu, flestir náðu því og sumir fóru langt fram úr markmiðum sínum. Ingibjörg Baldursdóttir bókasafnsfræðingur...
Nánar
22.10.2008

Skólasöngur Flataskóla

Saminn hefur verið skólasöngur Flataskóla.
Nánar
22.10.2008

foreldraviðtöl 27. okt

Föstudaginn 24. október er skipulagsdagur í Flataskóla þá mæta nemendur ekki í skólann og mánudaginn 27. október eru foreldraviðtöl. Nemendur hafa komið heim með tímasetningu viðtalsins og flestir hafa skilað kvittun. Nemendur eiga að koma með...
Nánar
22.10.2008

Endurskinsmerki

Endurskinsmerki
dag fengum við góða menn í heimsókn en það voru félagar úr Hjálparsveit skáta. Þeir komu og spjölluðu við nemendur í yngstu bekkjunum og sögðu þeim frá hjálparstarfi sveitarinnar og ræddu um nauðsyn þess að vera með endurskinsmerki á þessum tíma...
Nánar
22.10.2008

Frétt frétt frétt

Þetta er ofur frétt úr flataskóla
Nánar
21.10.2008

Vikuáætlun

Þá er komin inn ný vikuáætlun.
Nánar
20.10.2008

Lestrarmarþon og Halloweenball

Nemendur mega mæta í náttfötum og taka með sér vasaljós, kodda, dýnu/svefnpoka, ávaxtasafa og kex (fyrir kvöldhressinguna).
Nánar
20.10.2008

Pétur og úlfurinn

Pétur og úlfurinn
Í morgun fengu yngri nemendur skólans að sjá brúðuleiksýninguna "Pétur og úlfinn" og síðar í dag fá eldri nemendur að horfa á sýninguna "Umbreytingin", en það er Bernd Ogrodnik sem flytur verkin fyrir nemendur í hátíðarsal skólans.
Nánar
17.10.2008

Afmælisveisla

Afmælisveisla
Föstudaginn 17. október var haldin afmælishátíð í tilefni 50 ára afmælis skólans. Allir nemendur og starfsfólk komu saman í hátíðarsal þar sem sunginn var afmælissöngur og boðið upp á afmælisköku. Afmæliskökuna höfðu starfsmenn skólans bakað og...
Nánar
17.10.2008

Íslenskupróf

Á mánudaginn
Nánar
English
Hafðu samband