Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.11.2014

Gunnar rithöfundur í heimsókn

Gunnar rithöfundur í heimsókn
Í morgun kom Gunnar Helgason rithöfundur og leikari í heimsókn til nemenda í eldri deildum skólans. Hann sagði frá bókinni sinni "Gula spjaldið í Gautaborg" og sýndi þeim myndband af strákunum sem hann skrifar um í bókinni.
Nánar
05.11.2014

6. bekkur með morgunsamveruna

6. bekkur með morgunsamveruna
Í morgun stigu 6. bekkingar á svið í morgunsamverunni og sýndu hvað í þeim bjó. Þarna var sett á svið jógakennsla, spilað á selló og fiðlu lagið Litli Vívaldi, Askur sagði brandara, Gunnhildur og Helena sungu lögin Rude og Granade,
Nánar
04.11.2014

Vinavika

Vinavika
Mánudaginn 3. nóv hófst vinavika í Flataskóla og að því tilefni hittast nemendur í vinabekkjunum og vinna saman að ýmsum verkefnum. Nemendur í 7. bekk hittu vini sína í 4 og 5 ára bekk. Þeir unnu að vinaregnboga sem var búinn til úr myndum af höndum...
Nánar
04.11.2014

Loftmengun

Loftmengun
Í dag mælist loftmengun á höfuðborgarsvæðinu vegna gossins í Holuhrauni við vinnuverndarmörk. Við slíkar aðstæður mun Flataskóli færa alla kennslu inn í skólann til að lágmarka áhrif mengunarinnar á nemendur og starfsfólk. Nú í hádegisútivistinni...
Nánar
English
Hafðu samband