Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.05.2011

Brunaverðir heimilanna

Brunaverðir heimilanna
Félagskonurnar Erna, Ellen og Ólöf frá Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í heimsókn í 2. bekk í síðustu viku. Þær spjölluðu um brunavarnir á heimilum og hvernig bregðast ætti við ef hættu ber að höndum. Af því tilefni gáfu þær börnunum litabækur
Nánar
11.05.2011

Ljóðahátíð

Ljóðahátíð
Ljóðahátíð Flataskóla var haldin í áttunda sinn miðvikudaginn 13. apríl síðast liðinn. Keppt var í fjórum flokkum sem voru ferskeytlur, hækur, nútímaljóð og stafa- og rímljóð. Í hverjum flokki fengu þrír nemendur viðurkenningu og lásu
Nánar
11.05.2011

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Í gær voru hinir árlegu Flataskólaleikar sem haldnir hafa verið á vorin nokkur undanfarin ár. Nemendur tóku þátt í ýmsum skemmtilegum íþróttagreinum eins og hælaharki, stígvélakasti, reiptogi, krikket, boccia, sipp og boðhlaupi, dekkjahlaupi...
Nánar
09.05.2011

Schoolovision 2011

Schoolovision 2011
Því miður þurfti Flataskóli að hætta við þátttöku í Schoolovision 2011 á síðustu stundu. Mikil og góð vinna hafði verið lögð í gerð myndbands sem var nemendum, aðstandendum keppninnar og skólanum til sóma.
Nánar
06.05.2011

Stærðfræðileikar á netinu

Stærðfræðileikar á netinu
Nú höfum við skráð alla nemendur í 2. - 7. bekk til þátttöku í Evrópuleikunum í stærðfræði á Mathletics vefnum . Þann 1. maí hófst æfingatímabil þar sem kennurum og nemendum gafst tækifæri til að kynna sér hvernig vefurinn virkar og æfa sig í...
Nánar
03.05.2011

,,Óskabörn þjóðarinnar"

,,Óskabörn þjóðarinnar"
Félagar úr Kiwanishreyfingunni í Garðabæ komu í heimsókn í Flataskóla föstudaginn 29. maí og færðu öllum nemendum 1. bekkja reiðhjólahjálma. Þetta er árviss viðburður til að stuðla að umferðaröryggi
Nánar
English
Hafðu samband