12.02.2009
Hæfileikakeppni 4. bekkja
Nemendur í fjórða bekk óskuðu eftir að fá að vera með hæfileikasýningu í hátíðarsal. Þeir hafa verið að skipuleggja og undirbúa hana alla síðastliðna viku og var afraksturinn sýndur í dag fimmtudaginn 12. febrúar.
Nánar12.02.2009
Þjóðmenningarhús - 5. bekkur
Í þessari viku fór fimmti bekkur í heimsókn í Þjóðmenningarhúsið til þess að fá fyrirlestur og skoða sýningu um Surtsey. Nemendur voru fræddir um tilurð Surtseyjar, gróðurfar, dýralíf og lífið í sjónum umhverfis eyna.
Nánar12.02.2009
6. bekkur - líkön í eðlisfræði
Nemendur í 6. bekk hafa verið að vinna að líkanagerð í eðlisfræðinni. Krakkarnir mældu kennslustofur sínar hátt og lágt og alla þá hluti sem inni í þeim voru. Líkönin eru öll í hlutföllunum 1:10.
Nánar06.02.2009
Dagur stærðfræðinnar
Dagur stærðfræðinnar er í dag en þemað að þessu sinni er "þríhyrningar." Af því tilefni fórum við út og bjuggum til margs konar þríhyrninga í umhverfinu. Þegar inn var komið fórum við út um allan skóla
Nánar05.02.2009
Síðdegisopnun skólasafnsins
Nú stendur yfir lestrarátak í 1.-4. bekk sem ber yfirskriftina LESUM SAMAN-VERUM SAMAN. Skólasafnið býður nemendum að koma með foreldrum, ömmum og öfum á síðdegisopnun safnsins og velja saman bækur, lesa saman, taka þátt í getraun og upplifa...
Nánar05.02.2009
4. bekkur - útikennsla
Fjórði bekkur notaði snjóinn á föstudaginn til sköpunar og bjuggu til kertasjaka úr snjó. Útikennslan að þessu sinni tengdist samvinnuverkefninu okkar „Let´s turn the lights off...“ .
Nánar04.02.2009
Lagið í listinni
Nemendur fyrstu bekkja fóru í heimsókn í Þjóðleikhúsið mánudaginn 2. febrúar og þriðjudaginn 3. febrúar. Heimsóknirnar eru liður í menningarverkefninu Laginu í listinni þar sem opinberar menningarstofnanir eru kynntar nemendum á lifandi og...
Nánar04.02.2009
Vífilsstaðavatn 4. bekkur
Í gær gengu nemendur í 4. bekk að Vífilstaðavatni í köldu en dásamlegu veðri. Ferðin gekk vel og voru nemendur duglegir í að fara eftir fyrirmælum. Þegar við vorum komin upp að vatninu fengum við okkur nesti en nokkrir nemendur vildu ganga meira og...
Nánar