Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.10.2024

Nánar
23.10.2024

Sköpun í 4.bekk

Sköpun í 4.bekk
List og verkgreina kennsla er mikilvægur liður í skólastarfinu.
Nánar
18.10.2024

Fallegu fjöllin

Fallegu fjöllin
2.bekkur er þessa dagana að kynna sér helstu fjöll Íslands.
Nánar
11.10.2024

Brunaæfing

Brunaæfing
Í vikunni var haldin brunaæfing í skólanum. Rýmingin gekk vel fyrir sig og flestir árgangar stóðu sig mjög vel í að mynda raðir og fylgja fyrirmælum kennara. Stefnt er að því að halda aðra brunaæfingu í febrúar til að æfa rýmingu enn frekar.
Nánar
02.10.2024

Tilkynning frá Krakkakoti

Tilkynning frá Krakkakoti
Krakkakotsfréttir hafa hafið göngu sína þennan veturinn. Fréttabréfið kemur út í lok hvers mánaðar og inniheldur myndir ásamt upplýsingum til foreldra. Markmiðið er að foreldrar verði upplýstari um starfsemina í Krakkakoti og dagskránna framundan.
Nánar
30.09.2024

6.bekkur á alþjóðlega kvikmyndahátíð UngRIFF

6.bekkur á alþjóðlega kvikmyndahátíð UngRIFF
Miðvikudaginn 25. september var nemendum í 6. bekk boðið á Alþjóðlega barnakvikmyndahátíð í Reykjavík. Nemendur tóku strætó í Smárabíó og var mikil tilhlökkun meðal nemenda. Hátíðin hófst á því að forseti Ísland, Halla Tómasdóttir veitti...
Nánar
20.09.2024

5.bekkur lærir um víkingaöldina

5.bekkur lærir um víkingaöldina
Nemendur og kennarar í 5. bekk fóru á sýninguna Siglt til Íslands á Landnámssýningunni í byrjun september.
Nánar
15.09.2024

Starfsdagur 16.09. 2024

Mánudaginn 16.09. er starfsdagur í Flataskóla og því mæta nemendur ekki í skólann. Þau sem eru sértaklega skráð í frístund geta mætt þar og verið allan daginn.
Nánar
13.09.2024

Verkefni í 4.bekk

Verkefni í 4.bekk
Á fyrstu dögum skólans teiknuðu nemendur í 4. bekk sjálfsmynd þar sem unnið var með 2. grein Barnasáttmálans.
Nánar
29.08.2024

Ferð á Vífilstaðavatn

Ferð á Vífilstaðavatn
Í 7.bekk eru nemendur að byrja að vinna náttúrufræðiverkefni þar sem Vífilsstaðavatn leikur stórt hlutverk. Nemendur fara m.a. í tvær vettvangsferðir að Vífilsstaðavatni og var sú fyrri farin í dag. Nemendur hjóluðu upp að vatninu, skoðuðu...
Nánar
07.08.2024

Tímasetningar skólasetningar

Tímasetningar skólasetningar
Flataskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst 2024. Skólasetningin tekur 30-40 mínútur. Stefnt er á að nemendum mæti í hátíðarsal skólans og fari síðan með umsjónarkennurum í sínar heimastofur. Nemendur mæta sem hér segir: 2. 3. og 4. bekkur ...
Nánar
English
Hafðu samband