Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.03.2016

Flatóvisionhátíðin 2016

Flatóvisionhátíðin 2016
Hópurinn úr sjöunda bekk varð sigursælastur á föstudaginn í Flatóvision 2016. Nemendur fluttu lagið "Dönsum burtu blús" og sömdu jafnframt dans- og fimleikaatriði sem sýnt var við flutning á laginu. Lag og texti er eftir meðlimi hljómsveitarinnar...
Nánar
13.03.2016

Páskaungar

Páskaungar
Páskaungarnir komu í heimsókn á mánudag í síðustu viku og kúrðu í hitakassanum sínum á bókasafnsganginum alla vikuna. Þar var mikið fjör á ganginum og allir vildu skoða ungana og fylgjast með þeim. Annar bekkur fékk það hlutverk eins og alltaf að...
Nánar
10.03.2016

Myndlistasýning 7. bekkja

Myndlistasýning 7. bekkja
Boðið var upp á myndlistasýningu nemenda í 7. bekk á ganginum hjá bókasafninu í morgun. Sýndar voru myndir sem nemendur í 7. bekk hafa unnið í smiðjunum í smíði, myndmennt og textíl. Nemendur fengu tréplötu sem þeir hönnuðu á mismundi hátt. Gaman
Nánar
09.03.2016

Flatóvisionæfingar

Flatóvisionæfingar
Nú standa yfir æfingar fyrir Flatóvisionhátíðina sem verður haldin næsta föstudag klukkan 13:00 í hátíðarsal skólans. Sjö atriði verða á dagskrá frá nemendum í 4. til 7. bekk. Þetta er í áttunda sinn sem þessi hátíð er haldin og er hún undankeppni...
Nánar
09.03.2016

Morgunsamvera 7. bekkja

Morgunsamvera 7. bekkja
Miðvikudagsmorgunsamveran var í höndum 7. bekkja í dag. Að venju sáu nemendur um framkvæmd hennar og að þessu sinni var á dagskrá ljóðaupplestur sem sigurvegarar í upplestrarkeppninni sáu um með glæsibrag. Ljóðin voru eftir Þórarinn Eldjárn...
Nánar
07.03.2016

Síminn í ólagi

Ekki er hægt að hringja inn núna vegna bilana í símakerfinu. Vinsamlegast sendið tölvupóst ef þið þurfið að koma skilaboðum til okkar.​ Netfangið er flataskoli@flataskoli.is
Nánar
07.03.2016

Kynningafundir í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk

Kynningafundir í 4 og 5 ára bekk og 1. bekk
Fyrirhuguðum kynningarfundi fyrir foreldra á starfi í fjögurra og fimm ára bekk sem á að vera á þriðjudaginn klukkan 18:00 hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Kynningarfundur fyrir verðandi nemendur í 1.bekk verður á áður auglýstum tíma þ.e.a.s...
Nánar
04.03.2016

Lestrarátak Ævars

Lestrarátak Ævars
Flataskóli tók þátt í lestrarátaki Ævars síðustu tvo mánuði. Nemendur í öllum bekkjum tóku þátt í átakinu og voru lesnar um 1300 bækur. Fyrsti bekkur var duglegastur að lesa af öllum árgöngunum og las flestar bækurnar. Dregin voru út 5 nöfn sem fengu...
Nánar
02.03.2016

Morgunsamvera 6. bekkja

Morgunsamvera 6. bekkja
Samveran í morgun var í umsjón 6. bekkja en nemendur sjá oftast um morgunsamveruna á miðvikudögum. Á dagskrá var söngur, tónlistarflutningur, leikir og dans. Áheyrendur máttu taka þátt í leikjunum og dansinum og mátti vel sjá áhuga þeirra á því sem...
Nánar
02.03.2016

Upplestrarkeppni 7. bekkja

Upplestrarkeppni 7. bekkja
Upplestrarkeppni 7. bekkja fór fram í gær við hátíðlega athöfn. Þetta er forkeppni meðal 7. bekkinga til að velja fulltrúa í Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í Kirkjuhvoli 15. mars n.k. Dómarar voru utanaðkomandi en það voru skólastjórar...
Nánar
26.02.2016

Gaman í snjónum

Gaman í snjónum
Það var gaman í útiverunni í dag hjá þriðja bekk. Allir fóru út í sólina og nýfallna snjóinn og skemmtu sér vel við að búa til ýmislegt skrýtið úr snjónum eða nota hann til að renna sér niður brekkurnar sem eru víða á skólalóðinni
Nánar
26.02.2016

Skólaþing

Skólaþing
Þessa vikuna hafa verið haldin skólaþing með nemendum í öllum árgöngum þar sem þeir fá að segja skoðun sína á skólastarfinu. Skólaþing eru haldin tvisvar yfir veturinn eitt á hvorri önn. Markmið með þeim er að nemendur þjálfist í að ræða ýmis mál...
Nánar
English
Hafðu samband